Árbær heritage museum
Byggðasöfn Garðar og athyglisverðir staðir Reykjavik

Árbæjarsafn

Árbæjarsafn er útisafn og auk Ár­bæjar eru þar yfir 20 hús, sem mynda torg, þorp og sveit. Í Árbæjar­safni er leitast við að gefa hug­mynd um bygginga­list og lifnaðar­hætti í Reykja­vík. Auk þess er boðið upp á fjölda sýninga og við­burða, þar sem ein­stökum þáttum í sögu Reykja­víkur eru gerð skil. Ár­bæjar­safn er einkar fjöl­skyldu­vænt og í einu húsi safnsins er leik­fanga­sýning þar sem börn mega leika sér að vild.

 

]

Heimilisfang:

Kistuhylur
110 Reykjavík
411-6300

openairmuseum@reykjavik.is

reykjavikcitymuseum.is

Social Media:

Facebook

You Recently Viewed ...

Steinshús

Norðurslóð

Snjáfjallasetur

norwegian house

Norska húsið

Eiríksstaðir í Haukadal