The boat exhibition
Byggðasöfn Sérfræði- og atvinnuvegasöfn Vestfirðir

Báta- og hlunnindasýning Reykhólum

Á sýning­unni gefst fólki tæki­færi á að kynnast nýtingu hlunn­ind­a við Breiða­fjörð þar sem æðar­fuglinn hefur stóran sess og súð­byrðingur­inn sem ein­kenndi bátana á Breiða­firði hér áður fyrr.
Upp­lýsinga­mið­stöð ferða­mannsins á staðn­um og kaffi­hús þar sem þú verður hluti af sýning­unni.

Heimilisfang:
Gamla mjólkurbúið við Maríutröð, Reykhólum
380 Reykhólahreppur
434-7830

info@reykholar.is

visitreykholahreppur.is

Samfélagsmiðlar:

You Recently Viewed ...

Steinshús

Norðurslóð

Snjáfjallasetur

library of water

Vatnasafn

norwegian house

Norska húsið