Byggðasöfn Sérfræði- og atvinnuvegasöfn Vesturland

Byggðasafn Dalamanna

​Á safninu er fjölbreytni í hávegum höfð og til sýnis eru allt frá saumnál til baðstofu. Flestar sýningar safnsins tengjast daglegu lífi Dalamanna frá tímum gamla sveitasamfélagsins, en einnig má finna yngri muni. Áhersla er lögð á handverk og hugvit hverskonar og þá þætti sem hafa einkennt mannlíf og lifnaðarhætti í héraðinu.

Heimilisfang:

Laugar í Sælingsdal
371 Búðardalur
434-1328

safnamal@dalir.is

visitdalir.is

Social Media:

Facebook

You Recently Viewed ...

Steinshús

Norðurslóð

Snjáfjallasetur

library of water

Vatnasafn

norwegian house

Norska húsið