Akureyri

Akureyri er þriðja stærsta bæjarfélag landsins. Þar nóg að gera fyrir alla, fara á skíði í Hlíðarfjalli, hvalaskoðun, bregða sér á sýningu í Hofi, skoða eitthvað af fjölmörgum söfnum staðarins eða fara á veitingahús.

Norðurslóð
AkureyriByggðasöfnNátturugripasöfnNorðurlandSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Norðurslóð

Norðurslóð var opnað 28. janúar 2017. Upp­haf og hug­mynd Norður­slóða­setursins er safn stofn­anda þess, Arn­gríms B. Jóhanns­sonar, af alda­gömlum Íslands­kortum. Setrinu var fært að gjöf ...
Iðnaðarsafnið á Akureyri
AkureyriNorðurlandSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Iðnaðarsafnið á Akureyri

Iðnaðar­safnið á Akur­eyri geymir muni, vélar og tæki, sem tengjast iðnaði og iðn­fram­leiðslu liðinna tíma. Santos kaffi, Duffy’s galla­buxur, Act mokka­sínur, Sólar­sápur, skatt­hol, ...
Flugsafn Íslands
AkureyriNorðurlandSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Flugsafn Íslands

Flug­safn Ís­lands sem stað­sett er á Akur­eyr­ar­flug­velli, var stofnað 1999. Í safninu er fjöldi af stórum og smáum flug­vélum, auk ýmissa sögu­legra muna sem tengjast flugi. ...
Davíðshús
AkureyriByggðasöfnNorðurlandSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Davíðshús

Davíðshús - Í grænum hlíðum Akur­eyrar rétt ofan við Amts­bóka­safnið er hús sem reist var árið 1944 af einu ást­sæl­asta skáldi Ís­lendinga, Davíð Stefáns­syni frá Fagra­skógi, sem bjó þar ...
Sigurhæðir
AkureyriByggðasöfnNorðurlandSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Sigurhæðir

Í Sigur­hæðum er Matt­híasar­stofa, minningar­safn um Sr. Matt­hías Jochums­son (1835-1920), af­kasta­­mesta ljóð­skáld Ís­lendinga, sem er hvað þekkt­astur fyrir að hafa samið þjóð­söng ...
Minjasafnið á Akureyri
AkureyriByggðasöfnNorðurland

Minjasafnið á Akureyri

Forvitni­legar sýningar fyrir alla fjöl­skyld­una. Akur­eyri – bær­inn við Poll­inn. Líttu inn til kaup­manns­ins, taktu þátt í ösku­deg­in­um, farðu í leik­hús eða veitinga­hús í ...
Nonnahús
AkureyriByggðasöfnNorðurland

Nonnahús

Heimili Nonna og Manna. Bernsku­heimili rithöfundarins og jesúíta­prestsins Jóns Sveinssonar „Nonna” (1857–1944) er eitt af kenni­leitum Akur­eyrar og með elstu húsum bæjarins byggt 1850. ...
Leikfangasafnið á Akureyri
AkureyriByggðasöfnNorðurlandSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Leikfangasafnið á Akureyri

Leikfangasafnið í Friðbjarnarhúsi er upp­­lagður staður til að upp­lifa bernsk­una eða kynnast því hvernig leik­föngin litu út þegar mamma og pabbi eða amma og afi voru ung. Fjölda gam­alla ...
Listasafnið á akureyri
AkureyriListasöfn / GalleríNorðurland

Listasafnið á akureyri

Lista­safnið á Akur­eyri er stað­sett í Lista­gilinu, í hjarta bæjar­ins. Mark­mið safnsins er að gera sjón­listum og menningu hátt undir höfði, bæði í nær­sam­fél­aginu og í al­þjóð­legu ...
Lystigarður Akureyrar
AkureyriGarðar og athyglisverðir staðirNorðurland

Lystigarður Akureyrar

Lysti­garður­inn er a suður­brekk­unni sunnan Mennta­skól­ans og er hann rek­inn af Akur­eyrar­bæ sem grasa­garður og skrúð­garður. Al­mennings­garður­inn var opn­aður form­lega 1912 en ...