Austurland

Á Austurlandi hefur hver kaupstaður sín sérkenni og í sumum þeirra eru erlend áhrif áberandi, t.d. á Fáskrúðsfirði eru heiti gatna bæði á íslensku og frönsku. Á Eskifirði og Seyðisfirði eru norsk áhrif áberandi. Egilsstaðir er yngsta bæjarfélag héraðsins, frá því á 5. tug 20. aldar og hefur orðið að þjónustumiðstöð Austurlands.

Múlastofa
AusturlandListasöfn / GalleríSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Múlastofa

Múla­stofa er stað­sett á 2. hæð menningar­húss­ins Kaup­vangi. Björn G. Björns­son, sýning­ar­hönn­uð­ur, hefur með list sinni skap­að ljós­lif­andi setur um líf og list Jóns Múla og ...
Vesturfaramiðstöð Vopnafjarðar
AusturlandByggðasöfn

Vesturfaramiðstöð Vopnafjarðar

Vestur­fara­mið­stöð Austur­lands ein­beitir sér að ætt­fræði og Ís­­lands­sögu 1870-1914 en aðal­­verk­­efnið er að sam­­eina aftur ætt­ingja bæði fyrir vest­an og hér á Ís­­landi. ...
Véla- og tækjasafn Vopnafjarðar
AusturlandSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Véla- og tækjasafn Vopnafjarðar

Á Véla- og tækjasafni Vopnafjarðar má sjá gamla snjósleða, bíla, vélar og tæki sem gerð hafa verið upp og/eða haldið vel við af áhugafólki. Stolt státum við af því að hafa elsta snjósleða á ...
Minjasafnið á Bustarfelli
AusturlandByggðasöfn

Minjasafnið á Bustarfelli

Bustarfell í Vopnafirði er einn af fegurstu og best varðveittu torfbæjum á Íslandi. Leið­sögn um safnið er í boði alla daga yfir sumar­tímann og eftir sam­komu­lagi að vetrin­um til. Marg­ar ...
Hornafjarðarsöfn
AusturlandBókasöfnByggðasöfnListasöfn / GalleríSuðurland

Hornafjarðarsöfn

BÓKASAFNIÐBókasafnið er til húsa í Nýheimum.Hægt er að panta bækur símleiðis í síma 470-8050 eða í tölvupósti menningarmidstod@hornafjordur.is.Lesstofa bókasafnsinsLesstofan ...
Langabúð Djúpavogi
AusturlandByggðasöfnListasöfn / GalleríSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Langabúð Djúpavogi

Langa­búð og verslunar­stjóra­húsið eru elstu hús Djúpa­vogs. Í Löngu­búð er sýning um líf og starf Rík­arðs Jóns­sonar mynd­höggvara og mynd­skera, minningar­stofa um Eystein Jóns­son ...
Breiðdalssetur
AusturlandNátturugripasöfn

Breiðdalssetur

Breið­dals­setur er stað­sett í Gamla Kaup­fél­aginu á Breið­dals­vík, elsta húsi þorps­ins, byggt árið 1906. Starf­semi Breið­dals­seturs er vís­inda- og fræða­setur á sviði jarð­fræði, ...
Steinasafn Petru
AusturlandGarðar og athyglisverðir staðirNátturugripasöfn

Steinasafn Petru

Ljós­björg Petra María Sveins­dóttir hefur haft áhuga á fallegum steinum alla ævi, en byrjaði að safna þeim fyrir al­vöru 1946. Steinarnir hennar eru lang­flestir úr Stöðvar­firði og af ...
Frakkar á Íslandsmiðum
AusturlandByggðasöfnSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Frakkar á Íslandsmiðum

Frakkar á Íslandsmiðum Nýtt og afar glæsi­legt safn helgað arf­leifð franskra skútu­sjó­manna á Ís­landi. Safnið er hluti af Frönsku húsunum á Fáskrúðs­firði og tengir skemmti­lega saman ...
Íslenska stríðsárasafnið
AusturlandByggðasöfnSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Íslenska stríðsárasafnið

Íslenska stríðsárasafnið Safna­gestir ferðast aftur til daga seinni heims­styrjaldar­innar. Veitt er ein­stök inn­sýn í lífið á stríðs­árunum og áhrif her­setunnar á ís­lensku þjóðina. ...