Austurland

Á Austurlandi hefur hver kaupstaður sín sérkenni og í sumum þeirra eru erlend áhrif áberandi, t.d. á Fáskrúðsfirði eru heiti gatna bæði á íslensku og frönsku. Á Eskifirði og Seyðisfirði eru norsk áhrif áberandi. Egilsstaðir er yngsta bæjarfélag héraðsins, frá því á 5. tug 20. aldar og hefur orðið að þjónustumiðstöð Austurlands.

Sjóminja- og smiðjumunasafn Jósafats Hinrikssonar
AusturlandSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Sjóminja- og smiðjumunasafn Jósafats Hinrikssonar

Sjóminja- og smiðjumunasafn Jósafats Hinrikssonar Einstaklega skemmtilegt safn sem gerir liðnum atvinnuháttum í báta-, járn- og eldsmíði aðgengi­leg skil. Nákvæm eftirlíking af eldsmiðju er ...
Sjóminjasafn Austurlands
AusturlandByggðasöfnSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Sjóminjasafn Austurlands

Sjóminjasafn Austurlands Afar fallegt safn stað­­sett í Gömlu búð, einu elsta húsi á Austur­­landi. Safnið gerir ekki að­eins sjó­­sókn skil heldur einnig ýmsum greinum iðnað­ar og ...
Myndlistarsafn Tryggva Ólafssonar
AusturlandListasöfn / Gallerí

Myndlistarsafn Tryggva Ólafssonar

Myndlistarsafn Tryggva Ólafssonar Tryggvi Ólafsson er á meðal helstu brautryðjenda í íslenskri myndlist.Safnið er stærsti eigandi landsins á verkum eftir Tryggva og er ný sýning sett upp á ...
Náttúrugripasafnið í Neskaupstað
AusturlandNátturugripasöfn

Náttúrugripasafnið í Neskaupstað

Náttúrugripasafnið í Neskaupstað Upplifðu flóru og fánu landsins í skemmtilegri nærmynd í einu athyglisverðasta náttúru­gripa­­safni landsins. ...
Skriðuklaustur – menningarsetur og sögustaður
AusturlandByggðasöfn

Skriðuklaustur – menningarsetur og sögustaður

Sögu­staður með rústum mið­alda­klausturs frá 16. öld og húsi Gunnars Gunnars­sonar sem byggt var 1939. Skáldið gaf ís­lensku þjóð­inni þetta ein­staka hús 1948 og í því er safn um Gunnar ...
Óbyggðasetur Íslands
AusturlandGarðar og athyglisverðir staðirNátturugripasöfn

Óbyggðasetur Íslands

Við bjóðum gestum að sofa á bað­stofu­loftinu sem er hluti af sýning­unni okkar þannig að gestirnir sofa í raun á safni. Óbyggða­setri Ís­lands sem stað­sett er á innsta bænum í byggð í ...
Sláturhúsið, menningarsetur
AusturlandListasöfn / Gallerí

Sláturhúsið, menningarsetur

Slátur­húsið er heimili lista og menningar á Fljóts­dals­héraði. Í Slátur­húsinu eru lista­sýningar, tón­leikar, kvik­mynda­sýningar og sviðs­lista­við­burðir allan ársins hring. Í ...
Minjasafn Austurlands
AusturlandByggðasöfn

Minjasafn Austurlands

Hreindýrin á Austurlandi Á Íslandi lifa hrein­dýr að­eins villt á Aust­ur­landi og það skap­ar nátt­úru og menn­ingu fjórð­ungs­ins sér­stöðu. Á sýning­unni er fjall­að um lífs­hætti og ...
Skaftfell – miðstöð myndlistar á Austurlandi
AusturlandListasöfn / Gallerí

Skaftfell – miðstöð myndlistar á Austurlandi

Starfsemi Skaft­fells er til­einkuð sam­tíma­mynd­list á al­þjóða­vísu. Í Skaft­felli er öfl­ugt sýninga­hald, gesta­vinnu­stofa fyrir lista­menn og fjöl­þætt fræðslu­starf. Á jarð­hæð er ...
Tækniminjasafn Austurlands
AusturlandByggðasöfn

Tækniminjasafn Austurlands

Hríf­andi saga nú­tím­ans. Lif­andi sýn­ing­ar. Fyrsta rit­síma­stöð­in á land­inu, vél­smiðja frá 1907, ljós­mynda­stofa, lækn­inga­minjar, prent­smiðja og fleira end­ur­skapa and­rúm ...