Austurland

Á Austurlandi hefur hver kaupstaður sín sérkenni og í sumum þeirra eru erlend áhrif áberandi, t.d. á Fáskrúðsfirði eru heiti gatna bæði á íslensku og frönsku. Á Eskifirði og Seyðisfirði eru norsk áhrif áberandi. Egilsstaðir er yngsta bæjarfélag héraðsins, frá því á 5. tug 20. aldar og hefur orðið að þjónustumiðstöð Austurlands.

Skógræktin – þjóðskógarnir
AusturlandGarðar og athyglisverðir staðirNorðurlandReykjanesSuðurlandVesturland

Skógræktin – þjóðskógarnir

Þjóðskógarnir-opnir alla daga, allan ársins hringÍ þjóðskógunum er skjól sama hvernig viðrar og nýtt ævintýri leynist á bakvið hvert tréSuðurland:Þingvellir ...