Bókasöfn

Íslendingar eiga heimsmetið í fjölda útgefinna bóka miðað við höfðatölu eins og í svo mörgu öðru. Í nánast öllum íslenskum bókasöfnum er aðgangur og wifi ókeypis. Þar er líka gott að setjast niður fá sér kaffisopa með gluggað er í blöð og bækur.

Safnahús Borgarfjarðar
BókasöfnByggðasöfnSérfræði- og atvinnuvegasöfnVesturland

Safnahús Borgarfjarðar

Safnahús Borgarfjarðar - Börn í 100 ár – Ævintýri fuglanna Börn í 100 ár er einstök sýning um líf íslensku þjóðarinnar á 20. öld. Efnið er kynnt með nýstárlegri framsetningu á ljósmyndum og ...
Sögumiðstöðin Grundarfirði
BókasöfnByggðasöfnSérfræði- og atvinnuvegasöfnVesturland

Sögumiðstöðin Grundarfirði

Sögumiðstöðin GrundarfirðiInnan dyra Sögumiðstöðvarinnar er bókasafn bæjarins,  Upplýsingamiðstöð Grundarfjarðar, Bæringsstofa og  lítið sögusafn Sögumiðstöðvarinnar þar sem skoða  má ...
Bókasafn Dalvíkurbyggðar
BókasöfnByggðasöfnNátturugripasöfnNorðurland

Bókasafn Dalvíkurbyggðar

Bóka­safn Dal­víkur­byggðar hýsir upp­lýsinga­mið­stöð sveitar­félagsins og er stað­sett í menningar­húsinu Bergi. Skjala­safn Svarf­dæla er í kjallara ráð­hússins og innan­gengt frá Bergi. ...
Byggðasafnið Hvoll
BókasöfnByggðasöfnListasöfn / GalleríNátturugripasöfnNorðurland

Byggðasafnið Hvoll

Byggðsafnið Hvoll er í senn byggða-, náttúru­gripa- og minninga­safn. Þar eru ýmis áhöld og innan­stokks­munir frá fyrri tíð og hagan­lega gerðir skraut­munir unnir af hag­leiks­fólki af ...
Hornafjarðarsöfn
AusturlandBókasöfnByggðasöfnListasöfn / GalleríSuðurland

Hornafjarðarsöfn

BÓKASAFNIÐBókasafnið er til húsa í Nýheimum.Hægt er að panta bækur símleiðis í síma 470-8050 eða í tölvupósti menningarmidstod@hornafjordur.is.Lesstofa bókasafnsinsLesstofan ...
Konubókastofa
BókasöfnSuðurland

Konubókastofa

Á Konu­bóka­stofu er hægt að kynna sér efni sem ís­lenskar konur hafa skrifað. Skáld­sögur, ljóð, tíma­rit, fræði­bækur, ævi­sögur, barna­bækur, handa­vinnu­bækur, blöð og fleira. Elsta ...
Safnahúsið við Ráðhúströð
BókasöfnByggðasöfnGarðar og athyglisverðir staðirSuðurland

Safnahúsið við Ráðhúströð

Í Sagn­heim­um er marg­miðl­un nýtt í við­bót við safn­muni til að segja ein­staka sögu Vest­manna­eyja: Sjó­mennska og fisk­vinnsla, ör­lög og hetju­dáðir, Tyrkja­ránið, Heima­eyjar­gosið, ...
Safnahúsið – Gamla Sjúkrahúsið á Ísafirði
BókasöfnByggðasöfnListasöfn / GalleríVestfirðir

Safnahúsið – Gamla Sjúkrahúsið á Ísafirði

Sjúkrahúsið var vígt 17. júní 1925 við hátíðlega athöfn. Guðmundur Björnsson landlæknir vígði húsið og Guðmundur E. Geirdal, skáld, hafði ort vígsluljóð og voru þau flutt og sungin við ...
Menningarhúsin í Kópavogi
BókasöfnListasöfn / GalleríNátturugripasöfnReykjavik

Menningarhúsin í Kópavogi

Saman mynda Gerðar­safn, Náttúrufræði­stofa Kópa­vogs, Bóka­safn Kópa­vogs og tón­leika­húsið Salur­inn - Menningar­húsin í Kópa­vogi sem staðsett eru í hjarta bæjarins.Gerðar­safn er ...
Listasalur Mosfellsbæjar / Bókasafn Mosfellsbæjar
BókasöfnListasöfn / GalleríReykjavik

Listasalur Mosfellsbæjar / Bókasafn Mosfellsbæjar

Lista­sal­ur Mos­fells­bæjar hefur verið starf­ræktur frá 2005. Þetta er fjöl­nota salur í hjarta Mos­fells­bæjar, stað­settur inn af Bóka­safni Mos­fells­bæjar. Á hverju ári eru settar upp ...