Bókasöfn

Íslendingar eiga heimsmetið í fjölda útgefinna bóka miðað við höfðatölu eins og í svo mörgu öðru. Í nánast öllum íslenskum bókasöfnum er aðgangur og wifi ókeypis. Þar er líka gott að setjast niður fá sér kaffisopa með gluggað er í blöð og bækur.

Bókasafn Hafnarfjarðar
BókasöfnReykjavik

Bókasafn Hafnarfjarðar

Bóka­safn Hafn­ar­fjarð­ar býð­ur upp á fjöl­breytt­an safn­kost: bæk­ur, DVD mynd­ir, hljóð­bæk­ur, tíma­rit og geisla­diska. Tón­list­ar­deild­in er sú stærsta í al­menn­ings­bóka­safni á ...
Norræna Húsið
BókasöfnListasöfn / GalleríReykjavik

Norræna Húsið

Norræna húsið í Reykja­vík var opn­að 1968 og er menn­ingar­stofn­un sem rek­in er af Norrænu ráð­herra­nefnd­inni. Mark­mið Norræna húss­ins er að styrkja menn­ing­ar­tengsl milli Íslands ...