Byggðasöfn

Byggðasöfn hafa frá því um miðbik 20. aldar verið kjölfestan í safnastarfi Íslendinga. Þau eru mikilvægir samstarfsaðilar Þjóðminjasafnsins, höfuðsafns á sviði menningarminja.

Ósvör Sjóminjasafn
ByggðasöfnVestfirðirVesturland

Ósvör Sjóminjasafn

Í Ósvör er 19. aldar verbúð, salthús, fiskhjallur og áraskipið Ölver með öllum búnaði. Safnvörður klæddur skinnklæðum sýnir aðbúnað sjómanna í veri auk tækja og tóla er notuð voru við ...
Safn Jóns Sigurðssonar
ByggðasöfnGarðar og athyglisverðir staðirKirkjurVestfirðir

Safn Jóns Sigurðssonar

Hrafnseyri við Arnarfjörð er fæðingastaður Jóns Sigurðssonar, sem fæddist þar 17. júní 1811. Jón Sigurðsson var óum­deilan­legur for­ingi Ís­lend­inga í sjálf­stæðis­bar­áttu þeirra undan ...
Minjasafn Egils Ólafssonar
ByggðasöfnVestfirðir

Minjasafn Egils Ólafssonar

Á Minja­safni Eg­ils Ól­afs­son­ar að Hnjóti við Ör­lygs­höfn er ein­stætt safn merki­legra muna frá sunn­an­verð­um Vest­fjörð­um sem segja sögu sjó­sókn­ar, land­bún­að­ar og dag­legs ...
Bjarnarhöfn – hákarlasafn
ByggðasöfnSérfræði- og atvinnuvegasöfnVesturland

Bjarnarhöfn – hákarlasafn

Bjarnarhöfn er vel tekið á móti gestum með persónulegri leiðsögn um Hákarlasafnið og er öllum gefið smakk af hákarlinum. Á safninu er sagt frá sögu, veiðum og verkun hákarlsins. Einnig er ...
Davíðshús
AkureyriByggðasöfnNorðurlandSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Davíðshús

Davíðshús - Í grænum hlíðum Akur­eyrar rétt ofan við Amts­bóka­safnið er hús sem reist var árið 1944 af einu ást­sæl­asta skáldi Ís­lendinga, Davíð Stefáns­syni frá Fagra­skógi, sem bjó þar ...
Sjómannagarðurinn
ByggðasöfnGarðar og athyglisverðir staðirSérfræði- og atvinnuvegasöfnVesturland

Sjómannagarðurinn

Sjóminjasafnið á Hellissandi er í Sjómannagarðinum við Sandahraun. Í safninu eru áraskipin, áttæringurinn Bliki smíðaður árið 1826 og Ólafur Skagfjörð smíðaður árið 1875. Þar er einnig ...
Minja- og handverks­húsið Kört
ByggðasöfnGarðar og athyglisverðir staðirListasöfn / GalleríNorðurlandVestfirðir

Minja- og handverks­húsið Kört

Minja- og handverks­húsið Kört er stað­sett í Tré­kyllisvík miðri. Þar er að finna fallegt safn með munum frá miðöldum til okkar tíma ásamt úrvali af fall­egu hand­verki og list­munum ...
Vesturfaramiðstöð Vopnafjarðar
AusturlandByggðasöfn

Vesturfaramiðstöð Vopnafjarðar

Vestur­fara­mið­stöð Austur­lands ein­beitir sér að ætt­fræði og Ís­­lands­sögu 1870-1914 en aðal­­verk­­efnið er að sam­­eina aftur ætt­ingja bæði fyrir vest­an og hér á Ís­­landi. ...
Bókasafn Dalvíkurbyggðar
BókasöfnByggðasöfnNátturugripasöfnNorðurland

Bókasafn Dalvíkurbyggðar

Bóka­safn Dal­víkur­byggðar hýsir upp­lýsinga­mið­stöð sveitar­félagsins og er stað­sett í menningar­húsinu Bergi. Skjala­safn Svarf­dæla er í kjallara ráð­hússins og innan­gengt frá Bergi. ...
Báta- og hlunnindasýning Reykhólum
ByggðasöfnSérfræði- og atvinnuvegasöfnVestfirðir

Báta- og hlunnindasýning Reykhólum

Á sýning­unni gefst fólki tæki­færi á að kynnast nýtingu hlunn­ind­a við Breiða­fjörð þar sem æðar­fuglinn hefur stóran sess og súð­byrðingur­inn sem ein­kenndi bátana á Breiða­firði hér ...