Byggðasöfn

Byggðasöfn hafa frá því um miðbik 20. aldar verið kjölfestan í safnastarfi Íslendinga. Þau eru mikilvægir samstarfsaðilar Þjóðminjasafnsins, höfuðsafns á sviði menningarminja.

Byggðasafnið Hvoll
BókasöfnByggðasöfnListasöfn / GalleríNátturugripasöfnNorðurland

Byggðasafnið Hvoll

Byggðsafnið Hvoll er í senn byggða-, náttúru­gripa- og minninga­safn. Þar eru ýmis áhöld og innan­stokks­munir frá fyrri tíð og hagan­lega gerðir skraut­munir unnir af hag­leiks­fólki af ...
Skógasafn
ByggðasöfnGarðar og athyglisverðir staðirNátturugripasöfnSuðurland

Skógasafn

Skóga­safn varð­veitir og sýnir menningar­arf Rang­æinga og Vestur-Skaft­fell­inga í at­vinnu­tækjum til lands og sjávar, í listiðn, gömlum húsa­kosti, bók­um, hand­rit­um og skjölum, allt ...
Minjasafnið á Bustarfelli
AusturlandByggðasöfn

Minjasafnið á Bustarfelli

Bustarfell í Vopnafirði er einn af fegurstu og best varðveittu torfbæjum á Íslandi. Leið­sögn um safnið er í boði alla daga yfir sumar­tímann og eftir sam­komu­lagi að vetrin­um til. Marg­ar ...
Skjálftasetrið á Kópaskeri
ByggðasöfnNorðurland

Skjálftasetrið á Kópaskeri

Skjálftasetrið á Kópaskeri Skjálftasetrið var formlega opnað 17. júní 2009. Var það stofnað í minningu Kópa­skers­skjálftans 13. janúar 1976 þar sem um 90 íbúar af 130 voru fluttir í burtu ...
Sögusetrið
ByggðasöfnSuðurland

Sögusetrið

Velkomin í Sögusetrið Í Sögusetrinu er einstök Njálusýning, kaupfélagssafn, myndlistarsalurinn Gallerí Ormur, líkan af Þingvöllum árið 1000, og Söguskálinn sem er veitinga og samkomusalur í ...
Byggðasafn N-Þingeyinga
ByggðasöfnNorðurland

Byggðasafn N-Þingeyinga

Byggða­safn N-Þing­eyinga við Snartar­staði er í eins kíló­metra fjar­lægð frá Kópa­skeri og er ein­stakt safn. Við­fangs­efni sýningarinnar er saga og menning í Norður-Þing­eyjar­sýslu. ...
Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar
ByggðasöfnNorðurlandSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar

Í Þjóð­laga­setr­inu eru ís­lensku þjóð­lög­in kynnt á lif­andi hátt. Sjá má fólk víðs veg­ar að af land­inu syngja þjóð­lög, leika á forn hljóð­færi og dansa þjóð­­dansa. Þjóð­lagasetr­ið ...
Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna
ByggðasöfnNorðurland

Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna

Við á Byggða­safni Hún­vetninga og Stranda­manna bjóðum ykkur vel­komin í heim­sókn. Safnið er í eigu sveitar­félaga við Húna­flóa og var stofnað fyrir fimm­tíu árum síðan. Á safninu er ...
Þórbergssetur
ByggðasöfnSuðurland

Þórbergssetur

Þór­bergs­set­ur á Hala í Suð­ur­sveit er menn­ing­ar­set­ur reist til minn­ing­ar um Þór­berg Þórð­ar­son rit­höf­und. Í Þór­bergs­setri eru sýn­ing­ar helg­að­ar sögu Suð­ur­­sveit­ar og ...
Sigurhæðir
AkureyriByggðasöfnNorðurlandSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Sigurhæðir

Í Sigur­hæðum er Matt­híasar­stofa, minningar­safn um Sr. Matt­hías Jochums­son (1835-1920), af­kasta­­mesta ljóð­skáld Ís­lendinga, sem er hvað þekkt­astur fyrir að hafa samið þjóð­söng ...