Byggðasöfn

Byggðasöfn hafa frá því um miðbik 20. aldar verið kjölfestan í safnastarfi Íslendinga. Þau eru mikilvægir samstarfsaðilar Þjóðminjasafnsins, höfuðsafns á sviði menningarminja.

Sjóminjasafnið í Reykjavík
ByggðasöfnReykjavikSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Sjóminjasafnið í Reykjavík

Fisk­veið­ar og sigl­ing­ar eru sam­ofn­ar sögu, mann­lífi og menn­ingu þjóð­ar­inn­ar og for­send­an fyr­ir byggð í land­inu frá land­námi fram á okk­ar daga. Á Sjó­minja­safn­inu geta ...
Þjóðminjasafn Íslands
ByggðasöfnReykjavik

Þjóðminjasafn Íslands

Þjóð­minja­safn Íslands er elsta safn lands­ins og fagn­aði 150 ára af­mæli sínu árið 2013. Í safn­inu má skoða grunn­sýning­una, Þjóð verð­ur til - menn­ing og sam­félag í 1200 ár, en ...
Víkingaheimar
ByggðasöfnReykjanes

Víkingaheimar

Heimsækið víkingaheima og ... Upplifið hvernig það var að vera um borð í víkingaskipi, sem sigldi frá íslandi til ameríku! Víkingaskipið íslendingur er nákvæm eftirmynd víkingaskips frá ...
Byggðasafn Dalamanna
ByggðasöfnSérfræði- og atvinnuvegasöfnVesturland

Byggðasafn Dalamanna

​Á safninu er fjölbreytni í hávegum höfð og til sýnis eru allt frá saumnál til baðstofu. Flestar sýningar safnsins tengjast daglegu lífi Dalamanna frá tímum gamla sveitasamfélagsins, en ...
Snorrastofa – menningar- og miðaldasetur í Reykholti
ByggðasöfnKirkjurVesturland

Snorrastofa – menningar- og miðaldasetur í Reykholti

Snorra­stofa er stofnuð í minningu Snorra Sturlu­sonar, merkasta sagna­­ritara landsins, höfðingja og lög­sögu­­manns, sem settist að í Reyk­holti 1206 og var veginn þar haustið 1241. ...