Garðar og athyglisverðir staðir

An old joke says that if you get lost in an Icelandic forest, all you need to do is to stand up. A lot has happened over the last decades in Iceland, we now have beautiful forests and parks. Not to mention other places of interest such as old beautiful masonry buildings that have been preserved.

Draugasetrið
Garðar og athyglisverðir staðirSuðurland

Draugasetrið

Drauga­setrið er stað­sett á þriðju hæð Menn­ing­ar­ver­stöð­var­inn­ar á Stokks­eyri. Gest­ir safns­ins fá að kynn­ast nokkr­um af fræg­ustu draug­um ís­lands­sög­unn­ar og upp­lifa ...
Hveragarðurinn
Garðar og athyglisverðir staðirSuðurland

Hveragarðurinn

Skrúðgarðurinn markast af Breiðumörk, Skólamörk og Varmá. Ræktun skrúðgarðs hófst þar árið 1983 og er þar nú fallegur gróður með leiksvæði, bekkjum og borðum sem ferðamenn geta nýtt sér til ...
Heklusetur
Garðar og athyglisverðir staðirNátturugripasöfnSuðurland

Heklusetur

Glæsi­leg og nú­tíma­leg sýn­ing um Heklu, eitt fræg­asta eld­fjall heims. Sýn­ing­in ger­ir á áhrifa­rík­an hátt grein fyrir ógn­ar­afli þess og sam­búð fjalls og þjóð­ar um ald­ir. ...
Óbyggðasetur Íslands
AusturlandGarðar og athyglisverðir staðirNátturugripasöfn

Óbyggðasetur Íslands

Við bjóðum gestum að sofa á bað­stofu­loftinu sem er hluti af sýning­unni okkar þannig að gestirnir sofa í raun á safni. Óbyggða­setri Ís­lands sem stað­sett er á innsta bænum í byggð í ...
Safnahúsið við Ráðhúströð
BókasöfnByggðasöfnGarðar og athyglisverðir staðirSuðurland

Safnahúsið við Ráðhúströð

Í Sagn­heim­um er marg­miðl­un nýtt í við­bót við safn­muni til að segja ein­staka sögu Vest­manna­eyja: Sjó­mennska og fisk­vinnsla, ör­lög og hetju­dáðir, Tyrkja­ránið, Heima­eyjar­gosið, ...
Sæluhús við Jökulsá á Fjöllum
ByggðasöfnGarðar og athyglisverðir staðirNorðurland

Sæluhús við Jökulsá á Fjöllum

Jökulsá á Fjöllum var mikill farartálmi fyrr á öldum. Áin var hvergi talin reið, en áður voru lögferjur á stöðum þar sem umferð var mest. Ráðist var í að reisa sæluhúsið um 1880, úr steini. ...
Lystigarður Akureyrar
AkureyriGarðar og athyglisverðir staðirNorðurland

Lystigarður Akureyrar

Lysti­garður­inn er a suður­brekk­unni sunnan Mennta­skól­ans og er hann rek­inn af Akur­eyrar­bæ sem grasa­garður og skrúð­garður. Al­mennings­garður­inn var opn­aður form­lega 1912 en ...
Ólafsdalur í Gilsfirði; 1000 ára saga
ByggðasöfnGarðar og athyglisverðir staðirSérfræði- og atvinnuvegasöfnVesturland

Ólafsdalur í Gilsfirði; 1000 ára saga

Ný­fundið lang­hús og aðrar bygg­ingar frá 9.-10. öld (víkinga­tíma)!Fyrsti búnaðar­skóli á Íslandi (1880-1907) og einn merk­asti staður í land­búnaðar­sögu Íslands. Glæsi­legt skóla­hús ...
Gljúfrasteinn – hús skáldsins
ByggðasöfnGarðar og athyglisverðir staðirReykjavikSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Gljúfrasteinn – hús skáldsins

Gljúfra­steinn var heimili og vinnu­staður nóbels­­­skáldsins Hall­dórs Laxness og fjöl­skyldu hans um hálfrar aldar skeið. Gljúfra­steinn er nú safn og er húsinu haldið óbreyttu frá því ...
Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn
Garðar og athyglisverðir staðirNátturugripasöfnReykjavik

Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn

Fjöl­skyldu- og hús­dýra­garð­ur­inn er op­inn alla daga árs­ins. Í garðin­um ættu allir með­limir fjöl­skyld­unn­ar að finna eitthvað við sitt hæfi. Þar er að finna ís­lensku hús­dýrin, ...