Garðar og athyglisverðir staðir

An old joke says that if you get lost in an Icelandic forest, all you need to do is to stand up. A lot has happened over the last decades in Iceland, we now have beautiful forests and parks. Not to mention other places of interest such as old beautiful masonry buildings that have been preserved.

Grasagarður Reykjavíkur
Garðar og athyglisverðir staðirNátturugripasöfnReykjavik

Grasagarður Reykjavíkur

Grasa­garður Reykja­víkur er lif­andi safn undir ber­um himni. Hlut­verk garðsins er að varð­veita og skrá plöntur til fræðslu og yndis­auka. Í hefð­bundnum söfn­um eru sýningar en í ...
Nesstofa við Seltjörn
ByggðasöfnGarðar og athyglisverðir staðirReykjavik

Nesstofa við Seltjörn

Nes­stofa er meðal elstu og merk­ustu stein­húsa lands­ins. Á sýning­unni „Nes­stofa-Hús og saga" er lögð áhersla á að sýna húsið, bygg­ingar- og við­gerð­ar­sögu þess, en auk þess er ...
Lyfjafræðisafnið og urtagarðurinn í Nesi
Garðar og athyglisverðir staðirNátturugripasöfnReykjavikSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Lyfjafræðisafnið og urtagarðurinn í Nesi

Lyfja­fræði­safninu var val­inn staður í Nesi, Sel­tjarn­ar­nesi vegna ná­lægðar við Nes­stofu. Þar byggði Bjarni Páls­son, fyrsti land­læknir­inn sér em­bættis­bú­stað á árun­um 1761–1767. ...
Árbæjarsafn
ByggðasöfnGarðar og athyglisverðir staðirReykjavik

Árbæjarsafn

Árbæjarsafn er útisafn og auk Ár­bæjar eru þar yfir 20 hús, sem mynda torg, þorp og sveit. Í Árbæjar­safni er leitast við að gefa hug­mynd um bygginga­list og lifnaðar­hætti í Reykja­vík. ...
Viðey
ByggðasöfnGarðar og athyglisverðir staðirListasöfn / GalleríReykjavik

Viðey

Viðey er sögustaður og náttúruperla, en eyjan var öldum saman talin ein besta bújörð landsins. Þar er að finna mannvistarleifar allt frá landnámstíð, en einnig minjar um klaustur á 13. öld. ...
Skógræktin – þjóðskógarnir
AusturlandGarðar og athyglisverðir staðirNorðurlandReykjanesSuðurlandVesturland

Skógræktin – þjóðskógarnir

Þjóðskógarnir-opnir alla daga, allan ársins hringÍ þjóðskógunum er skjól sama hvernig viðrar og nýtt ævintýri leynist á bakvið hvert tréSuðurland:Þingvellir ...
Skjálftinn 2008
Garðar og athyglisverðir staðirNátturugripasöfnSuðurland

Skjálftinn 2008

Kl. 15:45 þann 29. maí 2008 varð öfl­ug­ur jarð­skjálfti, 6,3 á Richt­ers­kvarða, suð­aust­ur af Hvera­gerði. Al­manna­varn­ir lýstu þeg­ar yfir hæsta við­bún­að­ar­stigi í Hvera­gerði og ...
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull
Garðar og athyglisverðir staðirVesturland

Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull

Þjóð­garð­ur­inn Snæ­fells­jök­ull var stofn­að­ur 28. júní árið 2011 í þeim til­gangi að vernda bæði sér­stæða nátt­úru svæðis­ins og merki­legar sögu­leg­ar minjar. Strönd Snæ­fells­ness ...