Kirkjur

Íslendingar hafa verið iðnir við kirkjubyggingar um land allt síðan kristni var lögtekin á Íslandi árið 1000. Oft smíðaðar úr timbri og standa tiltölulega þétt um land allt. Þrátt fyrir skiptar skoðanir eru þær fallega smíðaðar og listaverk sem gefa handverksmönnum Íslands hæstu einkun.

Safn Jóns Sigurðssonar
ByggðasöfnGarðar og athyglisverðir staðirKirkjurVestfirðir

Safn Jóns Sigurðssonar

Hrafnseyri við Arnarfjörð er fæðingastaður Jóns Sigurðssonar, sem fæddist þar 17. júní 1811. Jón Sigurðsson var óum­deilan­legur for­ingi Ís­lend­inga í sjálf­stæðis­bar­áttu þeirra undan ...
Strandarkirkja
KirkjurSuðurland

Strandarkirkja

Margir leggja leið sína í Strandarkirkju, bæði Íslendingar og erlendir ferðamenn. Kirkjan er opin alla daga á sumrin og á vorin og haustin er hún opin um helgar. Einnig er hún höfð opin um ...
Hóladómkirkja
KirkjurNorðurland

Hóladómkirkja

Hóla­dóm­kirkja er elsta stein­kirkja landsins vígð árið 1763. Hún er fimmta dóm­kirkjan sem stendur á Hóla­stað, síðan biskups­stóll var settur hér heima á Hólum árið 1106. Í kirkj­unni eru ...
Skálholtskirkja
ByggðasöfnKirkjurSuðurland

Skálholtskirkja

Skál­holts­kirkja var teiknuð af Herði Bjarna­syni og vígð 1963 af bisk­upi landsins, dr. Sigur­birni Einars­syni. Altaris­taflan er eftir Nínu Tryggva­dóttur sem notaði ríkjandi liti ...
Gamli bærinn Laufási
ByggðasöfnKirkjurNorðurland

Gamli bærinn Laufási

Upp­lifðu sveita­stemningu 19. aldar. Bærinn er gott dæmi um húsa­kynni á auðugu prests­setri fyrri tíðar, en bú­setu þar má rekja aftur til land­náms. Bæjar­húsin voru endur­nýjuð á árunum ...
Þingeyrakirkja
KirkjurNorðurland

Þingeyrakirkja

Ein merkasta kirkja landsins stendur á Þing­eyrum í Austur-Húna­vatns­sýslu. Kirkjan var vígð árið 1877. Margir góðir gripir prýða kirkj­una og þeirra elstir eru altaris­taflan sem er frá ...
Reykholtskirkja
KirkjurVesturland

Reykholtskirkja

Reykholtskirkja í Borgarfirði er gott dæmi um timburkirkju með þakturni. Kirkja var reist á árunum 1886-87 af forsmiðnum Ingólfi Guðmundssyni. Form kirkjunnar er undir áhrifum frá ...
Hallgrímskirkja
KirkjurReykjavik

Hallgrímskirkja

Hall­gríms­kirkja er þjóðar­­helgi­­dómur, minn­ing­ar­­­kirkja um áhrifa­mesta sálma­skáld Ís­lend­inga, Hall­grím Péturs­son. Hall­gríms­söfn­uður til­heyrir hinni evangel­ísku-lúth­ersku ...
Snorrastofa – menningar- og miðaldasetur í Reykholti
ByggðasöfnKirkjurVesturland

Snorrastofa – menningar- og miðaldasetur í Reykholti

Snorra­stofa er stofnuð í minningu Snorra Sturlu­sonar, merkasta sagna­­ritara landsins, höfðingja og lög­sögu­­manns, sem settist að í Reyk­holti 1206 og var veginn þar haustið 1241. ...