Listasöfn / Gallerí

Ásmundur Sveinsson, Hugleikur Dagsson, Erró, Kjarval eru örlítið brot af þeim listamönnum sem landið hefur alið. Fátt er eins endurnærandi fyrir sálina og góð myndlist.

Steinshús
ByggðasöfnListasöfn / GalleríSérfræði- og atvinnuvegasöfnVestfirðir

Steinshús

Skáldið Steinn Steinarr hefur verið tal­inn helsta skáld módern­ismans hér á landi. Á sýningu sem opn­uð var í Steins­húsi í næsta ná­grenni við Naut­eyri (4 km frá vega­mótum við ...
Frystiklefinn
Listasöfn / GalleríSérfræði- og atvinnuvegasöfnVesturland

Frystiklefinn

Frystiklefinn er fjölnota leikhús og menningarmiðstöð í Rifi, 150 manna bæjarkjarna innan marka Snæfellsbæjar. Þetta 600 fm húsnæði, sem fyrr gengdi hlutverki rækjuvinnslu, gegnir nú ...
Minja- og handverks­húsið Kört
ByggðasöfnGarðar og athyglisverðir staðirListasöfn / GalleríNorðurlandVestfirðir

Minja- og handverks­húsið Kört

Minja- og handverks­húsið Kört er stað­sett í Tré­kyllisvík miðri. Þar er að finna fallegt safn með munum frá miðöldum til okkar tíma ásamt úrvali af fall­egu hand­verki og list­munum ...
Listasafn Samúels í Selárdal
Listasöfn / GalleríVestfirðir

Listasafn Samúels í Selárdal

Undan­farin ár hefur Félag um lista­safn Samú­els unnið að endur­reisn á styttum lista­­mannsins og byggingum. Við­gerðir eru langt komnar, en enn á eftir að ljúka við­gerðum á kirkjunni og ...
Múlastofa
AusturlandListasöfn / GalleríSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Múlastofa

Múla­stofa er stað­sett á 2. hæð menningar­húss­ins Kaup­vangi. Björn G. Björns­son, sýning­ar­hönn­uð­ur, hefur með list sinni skap­að ljós­lif­andi setur um líf og list Jóns Múla og ...
Byggðasafnið Hvoll
BókasöfnByggðasöfnListasöfn / GalleríNátturugripasöfnNorðurland

Byggðasafnið Hvoll

Byggðsafnið Hvoll er í senn byggða-, náttúru­gripa- og minninga­safn. Þar eru ýmis áhöld og innan­stokks­munir frá fyrri tíð og hagan­lega gerðir skraut­munir unnir af hag­leiks­fólki af ...
Listasafn Árnesinga
Listasöfn / GalleríSuðurland

Listasafn Árnesinga

Bjóðum gesti velkomna á vandaðar mynd­listar­sýningar sem fylgt er úr hlaði með sýningar­skrá og fræðslu­dag­skrá. Sjón­ræn upp­lifun, nota­leg kaffi­stofa, sköp­un­ar­svæði fyrir börn og ...
Hornafjarðarsöfn
AusturlandBókasöfnByggðasöfnListasöfn / GalleríSuðurland

Hornafjarðarsöfn

BÓKASAFNIÐBókasafnið er til húsa í Nýheimum.Hægt er að panta bækur símleiðis í síma 470-8050 eða í tölvupósti menningarmidstod@hornafjordur.is.Lesstofa bókasafnsinsLesstofan ...
Langabúð Djúpavogi
AusturlandByggðasöfnListasöfn / GalleríSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Langabúð Djúpavogi

Langa­búð og verslunar­stjóra­húsið eru elstu hús Djúpa­vogs. Í Löngu­búð er sýning um líf og starf Rík­arðs Jóns­sonar mynd­höggvara og mynd­skera, minningar­stofa um Eystein Jóns­son ...
Myndlistarsafn Tryggva Ólafssonar
AusturlandListasöfn / Gallerí

Myndlistarsafn Tryggva Ólafssonar

Myndlistarsafn Tryggva Ólafssonar Tryggvi Ólafsson er á meðal helstu brautryðjenda í íslenskri myndlist.Safnið er stærsti eigandi landsins á verkum eftir Tryggva og er ný sýning sett upp á ...