Listasöfn / Gallerí

Ásmundur Sveinsson, Hugleikur Dagsson, Erró, Kjarval eru örlítið brot af þeim listamönnum sem landið hefur alið. Fátt er eins endurnærandi fyrir sálina og góð myndlist.

Sláturhúsið, menningarsetur
AusturlandListasöfn / Gallerí

Sláturhúsið, menningarsetur

Slátur­húsið er heimili lista og menningar á Fljóts­dals­héraði. Í Slátur­húsinu eru lista­sýningar, tón­leikar, kvik­mynda­sýningar og sviðs­lista­við­burðir allan ársins hring. Í ...
Kvennaskólinn á Blönduósi
ByggðasöfnListasöfn / GalleríNorðurlandSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Kvennaskólinn á Blönduósi

Í Kvenna­skól­an­um starf­ar Þekk­ing­ar­­setrið á Blöndu­ósi, mið­stöð rann­sókn­ar- og þró­un­ar­verk­efn­is á sviði strand­menn­ing­ar, lax­fiska og text­íls. Þar er fjar­náms- og ...
Textílsetur Íslands
Listasöfn / GalleríNorðurlandSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Textílsetur Íslands

Vatnsdæla á Refli - Textílsetur Íslands Verk­efnið Vatns­dæla á refli er hugar­smíð Jóhönnu E. Pálma­dóttur, en þar er verið að sauma Vatns­dæla­sögu í refil sem verður að verki loknu 46 ...
Skaftfell – miðstöð myndlistar á Austurlandi
AusturlandListasöfn / Gallerí

Skaftfell – miðstöð myndlistar á Austurlandi

Starfsemi Skaft­fells er til­einkuð sam­tíma­mynd­list á al­þjóða­vísu. Í Skaft­felli er öfl­ugt sýninga­hald, gesta­vinnu­stofa fyrir lista­menn og fjöl­þætt fræðslu­starf. Á jarð­hæð er ...
Listasafnið á akureyri
AkureyriListasöfn / GalleríNorðurland

Listasafnið á akureyri

Lista­safnið á Akur­eyri er stað­sett í Lista­gilinu, í hjarta bæjar­ins. Mark­mið safnsins er að gera sjón­listum og menningu hátt undir höfði, bæði í nær­sam­fél­aginu og í al­þjóð­legu ...
Safnahúsið – Gamla Sjúkrahúsið á Ísafirði
BókasöfnByggðasöfnListasöfn / GalleríVestfirðir

Safnahúsið – Gamla Sjúkrahúsið á Ísafirði

Sjúkrahúsið var vígt 17. júní 1925 við hátíðlega athöfn. Guðmundur Björnsson landlæknir vígði húsið og Guðmundur E. Geirdal, skáld, hafði ort vígsluljóð og voru þau flutt og sungin við ...
Verksmiðjan á Hjalteyri
Listasöfn / GalleríNorðurland

Verksmiðjan á Hjalteyri

Verk­smiðjan er sýningar­staður fyrir sam­tíma­list sem að var opnaður árið 2008 þegar að hópur lista­fólks á Norður­landi stofn­aði með sér félag til þess að gang­setja aftur en með öðrum ...
Þekkingarsetur Suðurnesja
Listasöfn / GalleríNátturugripasöfnReykjanesSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Þekkingarsetur Suðurnesja

Ef þú hefur áhuga á íslenskri nátt­úru og dýra­lífi, rann­sókn­um á sviði nátt­úru­fræða og list­um, þá er Þekk­ing­ar­set­ur Suð­ur­nesja stað­ur sem þú þarft að heim­sækja!Í ...
Rokksafn Íslands
Listasöfn / GalleríReykjanesSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Rokksafn Íslands

Rokksafn Íslands í Hljómahöll spannar sögu dægur­tón­list­ar á Ís­landi frá 1835 til 2017. Sagan er sögð með text­um, ljós­myndum, lif­andi mynd­efni, munum og marg­vís­legri nýmiðlun á ...
Duus safnahús, menningar- og listamiðstöð
ByggðasöfnListasöfn / GalleríNátturugripasöfnReykjanesSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Duus safnahús, menningar- og listamiðstöð

Duus Safnahús eru lista- og menningarmiðstöð Reykjanesbæjar og hýsa aðal sýningarsaliListasafns og Byggðasafns Reykjanesbæjar. Bæði söfnin hafa hlotið viðurkenningu Safnaráðs. Þar ...