Listasöfn / Gallerí

Ásmundur Sveinsson, Hugleikur Dagsson, Erró, Kjarval eru örlítið brot af þeim listamönnum sem landið hefur alið. Fátt er eins endurnærandi fyrir sálina og góð myndlist.

Menningarhúsin í Kópavogi
BókasöfnListasöfn / GalleríNátturugripasöfnReykjavik

Menningarhúsin í Kópavogi

Saman mynda Gerðar­safn, Náttúrufræði­stofa Kópa­vogs, Bóka­safn Kópa­vogs og tón­leika­húsið Salur­inn - Menningar­húsin í Kópa­vogi sem staðsett eru í hjarta bæjarins.Gerðar­safn er ...
Listasalur Mosfellsbæjar / Bókasafn Mosfellsbæjar
BókasöfnListasöfn / GalleríReykjavik

Listasalur Mosfellsbæjar / Bókasafn Mosfellsbæjar

Lista­sal­ur Mos­fells­bæjar hefur verið starf­ræktur frá 2005. Þetta er fjöl­nota salur í hjarta Mos­fells­bæjar, stað­settur inn af Bóka­safni Mos­fells­bæjar. Á hverju ári eru settar upp ...
Hafnarborg
Listasöfn / GalleríReykjavik

Hafnarborg

Hafnar­borg menn­ingar- og lista­mið­stöð Hafnar­fjarðar er mið­stöð sýn­inga og list­við­burða sem örva sam­skipti, glæða mann­líf og skapa ein­staka upp­lifun við hverja heim­sókn. Í ...
Hönnunarsafn Íslands
Listasöfn / GalleríReykjavik

Hönnunarsafn Íslands

Hönn­un­ar­safn Ís­lands er sérsafn á sviði ís­lenskrar hönn­un­ar og list­hand­verks frá alda­mót­un­um 1900 til dags­ins í dag. Haldn­ar eru fjór­ar til sex sér­sýn­ing­ar á ári á ...
Nýlistasafnið
Listasöfn / GalleríReykjavik

Nýlistasafnið

Ný­lista­safnið var stofn­að árið 1978 af hópi 27 mynd­listar­manna en kjarni þeirra hafði áður starfað inn­an SÚM hóps­ins. Ný­lista­safnið, sem í dag­legu tali er kallað Nýló, er þekkt ...
Safnahúsið
ByggðasöfnListasöfn / GalleríReykjavik

Safnahúsið

Safna­húsið við Hverfis­götu er hluti af Þjóð­minja­safni Ís­lands og var endur­opn­að í apríl 2015 með sýning­unni Sjónar­horn – ferða­lag um ís­lenskan mynd­heim. Lista­verk og ...
The ASÍ Art Gallery
Listasöfn / GalleríReykjavik

The ASÍ Art Gallery

The ASÍ Art Gallery is situated close to Hallgrímskirkja church in the center of Reykjavík in a beautiful house built by the sculptors Ásmundur Sveinsson and Gunnfríður  Jónsdóttir in the ...
Gallerí Fold
Listasöfn / GalleríReykjavik

Gallerí Fold

Gallerí Fold er leiðandi í sýningar- og upp­boðs­haldi á Ís­landi. Galleríið var stofnað árið 1990 en hefur verið í eigu nú­ver­andi eigenda frá 1992. Í Gallerí Fold eru til sölu verk um 60 ...
Listasafn Einars Jónssonar
Listasöfn / GalleríReykjavik

Listasafn Einars Jónssonar

Safnið er tileinkað list Einars Jóns­sonar mynd­höggv­ara (1874–1954) sem fyrstur ís­lenskra lista­­manna helg­aði sig högg­mynda­list. Árið 1909 bauð Einar íslensku þjóð­inni verk sín að ...
Ljós­mynda­safn Reykja­vík­ur
Listasöfn / GalleríReykjavikSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Ljós­mynda­safn Reykja­vík­ur

Ljós­mynda­safn Reykja­vík­ur varð­veit­ir um 5 milljón ljós­mynda sem tekn­ar hafa verið af at­vinnu- og áhuga­ljós­myndur­um á tíma­bil­inu um 1870 til 2002. Um 30 þús­und þeirra eru ...