Listasöfn / Gallerí

Ásmundur Sveinsson, Hugleikur Dagsson, Erró, Kjarval eru örlítið brot af þeim listamönnum sem landið hefur alið. Fátt er eins endurnærandi fyrir sálina og góð myndlist.

Viðey
ByggðasöfnGarðar og athyglisverðir staðirListasöfn / GalleríReykjavik

Viðey

Viðey er sögustaður og náttúruperla, en eyjan var öldum saman talin ein besta bújörð landsins. Þar er að finna mannvistarleifar allt frá landnámstíð, en einnig minjar um klaustur á 13. öld. ...
Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús
Listasöfn / GalleríReykjavik

Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús

Í Hafnar­húsinu eru haldnar sýningar á inn­lendri og er­lendri sam­tíma­list í sex sýningar­sölum. Sam­hliða þeim eru margs­konar við­burðir á dag­skrá í húsinu. Verk Errós eru jafnan sýnd í ...
Ásmundar­safn
Listasöfn / GalleríReykjavik

Ásmundar­safn

Ásmundar­safn er helgað verkum Ás­mundar Sveins­sonar mynd­höggvara, eins af frum­kvöðlum högg­mynda­listar á Ís­landi. Safnið er til húsa í ein­stakri byggingu sem lista­maður­inn hann­aði ...
Listasafn Reykjavíkur – Kjarvalsstaðir
Listasöfn / GalleríReykjavik

Listasafn Reykjavíkur – Kjarvalsstaðir

Verk eins ást­sæl­asta lista­manns þjóð­ar­innar, Jó­hannesar S. Kjarvals, eiga fastan sess á Kjarvals­stöðum. Sýningar­salir eru tveir og auk verka Kjar­vals eru þar haldnar fjöl­breyttar ...
Safn Ásgríms Jónssonar
Listasöfn / GalleríReykjavik

Safn Ásgríms Jónssonar

Ásgrímur Jónsson (1876–1958) er einn braut­ryðjenda ís­lenskrar mynd­list­ar. Hann ánafn­aði ís­lensku þjóð­inni öll verk sín og eigur eftir sinn dag. Safnið er sér­stök deild innan ...
Listasafn Íslands
Listasöfn / GalleríReykjavik

Listasafn Íslands

Lista­safn Ís­lands, stofnað 1884, er höfuð­safn mynd­listar. Lista­verka­eign safns­ins nær mest­megnis yfir mynd­list frá 19., 20. og 21. öld, og geymir fjöl­margar af helstu perl­um ...
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar
Listasöfn / GalleríReykjavik

Listasafn Sigurjóns Ólafssonar

Listasafn Sigurjóns Ólafssonar hýsir högg­myndir Sigur­­jóns Ólafs­­­­sonar (1908–1982) ásamt heim­ild­­um um lista­­mann­inn og er mið­stöð rann­sókna á list hans. Safnið var stofn­­­að að ...
Norræna Húsið
BókasöfnListasöfn / GalleríReykjavik

Norræna Húsið

Norræna húsið í Reykja­vík var opn­að 1968 og er menn­ingar­stofn­un sem rek­in er af Norrænu ráð­herra­nefnd­inni. Mark­mið Norræna húss­ins er að styrkja menn­ing­ar­tengsl milli Íslands ...