Nátturugripasöfn

Í náttúrugripasöfnum landsins er að finna þann fróðleik sem fólk þyrstir í um spendýr, fugla, fiska, jarðfræði og allt annað milli himins og jarðar í orðsins fyllstu merkingu.

Norðurslóð
AkureyriByggðasöfnNátturugripasöfnNorðurlandSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Norðurslóð

Norðurslóð var opnað 28. janúar 2017. Upp­haf og hug­mynd Norður­slóða­setursins er safn stofn­anda þess, Arn­gríms B. Jóhanns­sonar, af alda­gömlum Íslands­kortum. Setrinu var fært að gjöf ...
Vatnasafn
NátturugripasöfnSérfræði- og atvinnuvegasöfnVesturland

Vatnasafn

VATNASAFN / LIBRARY OF WATER er langtíma verkefni skapað af Roni Horn í fyrrum bókasafni sjávarþorpsins Stykkishólms á Íslandi. Byggingin stendur á kletti með útsýni yfir hafið og þorpið. ...
Eldfjallasafnið í Stykkishólmi
NátturugripasöfnVesturland

Eldfjallasafnið í Stykkishólmi

Á Eldfjallasafninu í Stykkishólmi er alþjóðasafn af listaverkum, fornum og nýjum, sem sýna eldgos.  Einnig er hægt að skoða muni, forngripi og minjar úr einstöku safni Haraldar Sigurðssonar ...
Náttúrugripasafn Bolungarvíkur
NátturugripasöfnVestfirðir

Náttúrugripasafn Bolungarvíkur

Viltu skoða hvítabjörn eða kjálkabein úr stærstu skepnu sem lifað hefur á jörðinni? Hefur þú kannski meiri áhuga á að skoða fugla, egg, seli, refi, mýs, skeljar, steina eða stór ...
Raufar­hóls­hellir
Garðar og athyglisverðir staðirNátturugripasöfnSuðurland

Raufar­hóls­hellir

RaufarhólshellirRaufarhólshellir er einn þekktasti hraunhellir á landinu og er jafnframt sá lengsti utan Hallmundarhrauns. Hellirinn er staðsettur í þrengslunum á milli Reykjavíkur og ...
Lava
Garðar og athyglisverðir staðirNátturugripasöfnSuðurland

Lava

LAVA – Eld­fjalla og jarð­skjálfta­mið­stöð Ís­lands verður alls­herjar af­þreyingar- og upp­lifun­ar­mið­stöð sem helguð er þeim gríðar­legu náttúru­öflum sem hófu að skapa Ís­land fyrir ...
Bókasafn Dalvíkurbyggðar
BókasöfnByggðasöfnNátturugripasöfnNorðurland

Bókasafn Dalvíkurbyggðar

Bóka­safn Dal­víkur­byggðar hýsir upp­lýsinga­mið­stöð sveitar­félagsins og er stað­sett í menningar­húsinu Bergi. Skjala­safn Svarf­dæla er í kjallara ráð­hússins og innan­gengt frá Bergi. ...
Byggðasafnið Hvoll
BókasöfnByggðasöfnListasöfn / GalleríNátturugripasöfnNorðurland

Byggðasafnið Hvoll

Byggðsafnið Hvoll er í senn byggða-, náttúru­gripa- og minninga­safn. Þar eru ýmis áhöld og innan­stokks­munir frá fyrri tíð og hagan­lega gerðir skraut­munir unnir af hag­leiks­fólki af ...
Skógasafn
ByggðasöfnGarðar og athyglisverðir staðirNátturugripasöfnSuðurland

Skógasafn

Skóga­safn varð­veitir og sýnir menningar­arf Rang­æinga og Vestur-Skaft­fell­inga í at­vinnu­tækjum til lands og sjávar, í listiðn, gömlum húsa­kosti, bók­um, hand­rit­um og skjölum, allt ...
Friðland fuglanna, Húsabakka, Svarfaðardal
Garðar og athyglisverðir staðirNátturugripasöfnNorðurland

Friðland fuglanna, Húsabakka, Svarfaðardal

FRIÐLAND FUGLANNA er nýstár­leg sýning fyrir börn og full­orðna um fugla í náttúru og menningu Ís­lands. Hver fugl hefur sögu að segja hvort sem um er að ræða vísinda­legar stað­reyndir, ...