Nátturugripasöfn

Í náttúrugripasöfnum landsins er að finna þann fróðleik sem fólk þyrstir í um spendýr, fugla, fiska, jarðfræði og allt annað milli himins og jarðar í orðsins fyllstu merkingu.

Náttúrugripasafn Ólafsfjarðar
NátturugripasöfnNorðurland

Náttúrugripasafn Ólafsfjarðar

Náttúru­gripa­safni Ólafs­fjarðar var komið upp árið 1993 og hefur verið bætt við það smám saman síðan. Hér er nánast ein­göngu um fugla­safn að ræða og er það mjög fjöl­­breyti­­legt og ...
Jarðhitasýningin
NátturugripasöfnSérfræði- og atvinnuvegasöfnSuðurland

Jarðhitasýningin

Jarðhitasýning ON - Hellisheiðarvirkjun Í Hellis­heiðar­virkjun er glæsi­legt kynningar­rými þar sem gestir og gang­andi eru boðnir vel­komnir alla daga vik­unnar milli klukkan 09 og 17. Á ...
Breiðdalssetur
AusturlandNátturugripasöfn

Breiðdalssetur

Breið­dals­setur er stað­sett í Gamla Kaup­fél­aginu á Breið­dals­vík, elsta húsi þorps­ins, byggt árið 1906. Starf­semi Breið­dals­seturs er vís­inda- og fræða­setur á sviði jarð­fræði, ...
Steinasafn Petru
AusturlandGarðar og athyglisverðir staðirNátturugripasöfn

Steinasafn Petru

Ljós­björg Petra María Sveins­dóttir hefur haft áhuga á fallegum steinum alla ævi, en byrjaði að safna þeim fyrir al­vöru 1946. Steinarnir hennar eru lang­flestir úr Stöðvar­firði og af ...
Könnunarsögusafnið
NátturugripasöfnNorðurlandSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Könnunarsögusafnið

Könnunar­safnið er helgað sögu land­könnun­ar mannsins, frá upp­hafi könn­unar til geim­ferða okkar tíma. Í aðal sýningar­rými safnsins er fjallað um þjálfun Apollo geim­far­anna fyrir ...
Hvalasafnið á Húsavík
NátturugripasöfnNorðurland

Hvalasafnið á Húsavík

Hvala­safnið á Húsa­vík hefur frá stofn­un þess árið 1997 miðlað fræðslu og upp­lýsing­um um hvali og líf­ríki þeirra á skemmti­legan, lifa­ndi og áhuga­verð­an hátt til gesta sinna. Safnið ...
Fuglasafn Sigurgeirs
NátturugripasöfnNorðurland

Fuglasafn Sigurgeirs

Ævintýraheimur fuglaáhugafólks Njóttu fræðslu og veit­inga í mestu fugla­perlu ver­aldar. Safn­ið hýsir um 180 fugla­teg­undir, um 300 ein­tök fugla auk fjölda eggja. Í safn­inu eru ...
Sögusetur íslenska hestsins
ByggðasöfnNátturugripasöfnNorðurland

Sögusetur íslenska hestsins

Sögu­setur ís­lenska hestsins á Hól­um í Hjalta­dal er stað­sett í gamla hest­húsinu á Hól­um sem byggt var árið 1931 á grunni gamla skóla­húss­ins er brann. Árið 2010 var húsið gert upp og ...
Geitfjársetur íslands
NátturugripasöfnVesturland

Geitfjársetur íslands

Geit­ur og kið­ling­ar taka vel á móti gest­um sem fá fræðslu um þær og af­urð­ir þeirra. Hægt er að taka geit­ur í fóstur til að taka þátt í vernd­un ís­lenska geita­stofns­ins. Sal­erni, ...
Heklusetur
Garðar og athyglisverðir staðirNátturugripasöfnSuðurland

Heklusetur

Glæsi­leg og nú­tíma­leg sýn­ing um Heklu, eitt fræg­asta eld­fjall heims. Sýn­ing­in ger­ir á áhrifa­rík­an hátt grein fyrir ógn­ar­afli þess og sam­búð fjalls og þjóð­ar um ald­ir. ...