Nátturugripasöfn

Í náttúrugripasöfnum landsins er að finna þann fróðleik sem fólk þyrstir í um spendýr, fugla, fiska, jarðfræði og allt annað milli himins og jarðar í orðsins fyllstu merkingu.

Náttúrugripasafnið í Neskaupstað
AusturlandNátturugripasöfn

Náttúrugripasafnið í Neskaupstað

Náttúrugripasafnið í Neskaupstað Upplifðu flóru og fánu landsins í skemmtilegri nærmynd í einu athyglisverðasta náttúru­gripa­­safni landsins. ...
Óbyggðasetur Íslands
AusturlandGarðar og athyglisverðir staðirNátturugripasöfn

Óbyggðasetur Íslands

Við bjóðum gestum að sofa á bað­stofu­loftinu sem er hluti af sýning­unni okkar þannig að gestirnir sofa í raun á safni. Óbyggða­setri Ís­lands sem stað­sett er á innsta bænum í byggð í ...
Sela­setur Ís­lands
NátturugripasöfnNorðurland

Sela­setur Ís­lands

Sela­setur Ís­lands er sýninga- og fræða­setur um seli við Ís­land. Þar gefur að líta fræðslu­sýningu um seli, líf­fræði þeirra og sam­búð sela og manna. Sela­setrið heldur úti ...
Eldheimar
ByggðasöfnNátturugripasöfnSuðurland

Eldheimar

Eldheimar er gos­minja­sýning og miðlar fróð­leik um eld­gosið í Vest­manna­eyjum sem hófst að­farar­nótt 23. janúar 1973. Skyggnst er inn í mann­lífið og um­hverfið í Vest­manna­eyjum fyrir ...
Sæheimar
NátturugripasöfnSuðurland

Sæheimar

Í Sæheimum eru til sýnis lifandi fiskar og aðrar sjávarlífverur. Flestir íslenskir fuglar finnast þar uppsettir og einnig fjöldi annarra náttúrugripa. ...
Þekkingarsetur Suðurnesja
Listasöfn / GalleríNátturugripasöfnReykjanesSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Þekkingarsetur Suðurnesja

Ef þú hefur áhuga á íslenskri nátt­úru og dýra­lífi, rann­sókn­um á sviði nátt­úru­fræða og list­um, þá er Þekk­ing­ar­set­ur Suð­ur­nesja stað­ur sem þú þarft að heim­sækja!Í ...
Duus safnahús, menningar- og listamiðstöð
ByggðasöfnListasöfn / GalleríNátturugripasöfnReykjanesSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Duus safnahús, menningar- og listamiðstöð

Duus Safnahús eru lista- og menningarmiðstöð Reykjanesbæjar og hýsa aðal sýningarsaliListasafns og Byggðasafns Reykjanesbæjar. Bæði söfnin hafa hlotið viðurkenningu Safnaráðs. Þar ...
Menningarhúsin í Kópavogi
BókasöfnListasöfn / GalleríNátturugripasöfnReykjavik

Menningarhúsin í Kópavogi

Saman mynda Gerðar­safn, Náttúrufræði­stofa Kópa­vogs, Bóka­safn Kópa­vogs og tón­leika­húsið Salur­inn - Menningar­húsin í Kópa­vogi sem staðsett eru í hjarta bæjarins.Gerðar­safn er ...
Hið Íslenzka Reðasafn
NátturugripasöfnReykjavikSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Hið Íslenzka Reðasafn

Hið Íslenzka Reða­safn er vænt­an­lega hið eina sinnar teg­undar í heimin­um, þar sem saman hefur verið safnað reð­um af allri spen­dýra­fánu eins lands. Reður­fræði eru alda­gömul vís­indi ...
Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn
Garðar og athyglisverðir staðirNátturugripasöfnReykjavik

Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn

Fjöl­skyldu- og hús­dýra­garð­ur­inn er op­inn alla daga árs­ins. Í garðin­um ættu allir með­limir fjöl­skyld­unn­ar að finna eitthvað við sitt hæfi. Þar er að finna ís­lensku hús­dýrin, ...