Nátturugripasöfn

Í náttúrugripasöfnum landsins er að finna þann fróðleik sem fólk þyrstir í um spendýr, fugla, fiska, jarðfræði og allt annað milli himins og jarðar í orðsins fyllstu merkingu.

Grasagarður Reykjavíkur
Garðar og athyglisverðir staðirNátturugripasöfnReykjavik

Grasagarður Reykjavíkur

Grasa­garður Reykja­víkur er lif­andi safn undir ber­um himni. Hlut­verk garðsins er að varð­veita og skrá plöntur til fræðslu og yndis­auka. Í hefð­bundnum söfn­um eru sýningar en í ...
Lyfjafræðisafnið og urtagarðurinn í Nesi
Garðar og athyglisverðir staðirNátturugripasöfnReykjavikSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Lyfjafræðisafnið og urtagarðurinn í Nesi

Lyfja­fræði­safninu var val­inn staður í Nesi, Sel­tjarn­ar­nesi vegna ná­lægðar við Nes­stofu. Þar byggði Bjarni Páls­son, fyrsti land­læknir­inn sér em­bættis­bú­stað á árun­um 1761–1767. ...
Aurora Reykjavík – Norðurljósasetur
NátturugripasöfnReykjavik

Aurora Reykjavík – Norðurljósasetur

Komdu í ferðalag í gegnum söguna og skoð­aðu hvernig mis­mun­andi þjóð­félög upp­lifa Norður­ljósin í gegnum þjóð­sögur og ævin­týri sem tengjast þessu ótrú­lega fyrir­bæri. Þetta er blönduð ...
Skjálftinn 2008
Garðar og athyglisverðir staðirNátturugripasöfnSuðurland

Skjálftinn 2008

Kl. 15:45 þann 29. maí 2008 varð öfl­ug­ur jarð­skjálfti, 6,3 á Richt­ers­kvarða, suð­aust­ur af Hvera­gerði. Al­manna­varn­ir lýstu þeg­ar yfir hæsta við­bún­að­ar­stigi í Hvera­gerði og ...
Sauðfjársetur á Ströndum
NátturugripasöfnSérfræði- og atvinnuvegasöfnVestfirðir

Sauðfjársetur á Ströndum

Sauð­fjár­setrið er skemmti­legt safn með fjöl­breytta af­þrey­ingu fyrir alla fjöl­skyld­una. Það er stað­sett í fél­ags­heim­ilinu Sæ­vangi rétt sunnan Hólma­víkur við þjóðveg 68. Munir ...