Í náttúrugripasöfnum landsins er að finna þann fróðleik sem fólk þyrstir í um spendýr, fugla, fiska, jarðfræði og allt annað milli himins og jarðar í orðsins fyllstu merkingu.
Grasagarður Reykjavíkur er lifandi safn undir berum himni. Hlutverk garðsins er að varðveita og skrá plöntur til fræðslu og yndisauka. Í hefðbundnum söfnum eru sýningar en í ...
Lyfjafræðisafninu var valinn staður í Nesi, Seltjarnarnesi vegna nálægðar við Nesstofu. Þar byggði Bjarni Pálsson, fyrsti landlæknirinn sér embættisbústað á árunum 1761–1767. ...
Komdu í ferðalag í gegnum söguna og skoðaðu hvernig mismunandi þjóðfélög upplifa Norðurljósin í gegnum þjóðsögur og ævintýri sem tengjast þessu ótrúlega fyrirbæri. Þetta er blönduð ...
Kl. 15:45 þann 29. maí 2008 varð öflugur jarðskjálfti, 6,3 á Richterskvarða, suðaustur af Hveragerði. Almannavarnir lýstu þegar yfir hæsta viðbúnaðarstigi í Hveragerði og ...
Sauðfjársetrið er skemmtilegt safn með fjölbreytta afþreyingu fyrir alla fjölskylduna. Það er staðsett í félagsheimilinu Sævangi rétt sunnan Hólmavíkur við þjóðveg 68. Munir ...