Norðurland

Á Norðurlandi er að finna mikið láglendi þrátt fyrir að einkenni svæðisins séu fjöllin en þau afmarka djúpa og mikla firði, flóa og tignarlega dali. Þar er að finna fjölda náttúruundra, fallegar fjörur og eyjur undan ströndum

Könnunarsögusafnið
NátturugripasöfnNorðurlandSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Könnunarsögusafnið

Könnunar­safnið er helgað sögu land­könnun­ar mannsins, frá upp­hafi könn­unar til geim­ferða okkar tíma. Í aðal sýningar­rými safnsins er fjallað um þjálfun Apollo geim­far­anna fyrir ...
Hvalasafnið á Húsavík
NátturugripasöfnNorðurland

Hvalasafnið á Húsavík

Hvala­safnið á Húsa­vík hefur frá stofn­un þess árið 1997 miðlað fræðslu og upp­lýsing­um um hvali og líf­ríki þeirra á skemmti­legan, lifa­ndi og áhuga­verð­an hátt til gesta sinna. Safnið ...
Hóladómkirkja
KirkjurNorðurland

Hóladómkirkja

Hóla­dóm­kirkja er elsta stein­kirkja landsins vígð árið 1763. Hún er fimmta dóm­kirkjan sem stendur á Hóla­stað, síðan biskups­stóll var settur hér heima á Hólum árið 1106. Í kirkj­unni eru ...
Fuglasafn Sigurgeirs
NátturugripasöfnNorðurland

Fuglasafn Sigurgeirs

Ævintýraheimur fuglaáhugafólks Njóttu fræðslu og veit­inga í mestu fugla­perlu ver­aldar. Safn­ið hýsir um 180 fugla­teg­undir, um 300 ein­tök fugla auk fjölda eggja. Í safn­inu eru ...
Sögusetur íslenska hestsins
ByggðasöfnNátturugripasöfnNorðurland

Sögusetur íslenska hestsins

Sögu­setur ís­lenska hestsins á Hól­um í Hjalta­dal er stað­sett í gamla hest­húsinu á Hól­um sem byggt var árið 1931 á grunni gamla skóla­húss­ins er brann. Árið 2010 var húsið gert upp og ...
Byggðasafn Skagfirðinga
ByggðasöfnNorðurland

Byggðasafn Skagfirðinga

Gamli torf­bær­inn í Glaum­bæ er í húsa­safni Þjóð­minja­safns Ís­lands. Í honum er sýn­ing frá Byggða­safni Skag­firð­inga um mann­líf í torf­bæjum 1850-1950. Húsa­skipan þessa aldna ...
Árnes
ByggðasöfnNorðurland

Árnes

Árnes er ein­stakt dæmi um íbúðar­hús og lifnaðar­hætti á fyrri hluta 20. aldar. Húsið er lítið timbur­hús, byggt í lok 19. aldar og að mestu leyti eins og það var í upp­hafi. Inn­viðir eru ...
Samgönguminjasafnið Ystafelli
NorðurlandSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Samgönguminjasafnið Ystafelli

Hjónin Ingólfur Kristjáns­son og Krist­björg Jóns­dóttir stofnuðu Sam­göngu­minja­safnið Ysta­felli árið 1998 en fjöl­margir aðilar hafa komið að upp­byggingu safnsins sem er elsta bíla­safn ...
Spákonuhof
ByggðasöfnNorðurland

Spákonuhof

Sýning um Þór­dísi spá­konu, fyrsta nafn­greinda íbúa Skaga­­strandar sem uppi var á síð­ari hluta 10. aldar. Refill sem segir sögu hennar. Lifandi leið­sögn. Marg­háttaður fróð­leikur um ...
Gamli bærinn Laufási
ByggðasöfnKirkjurNorðurland

Gamli bærinn Laufási

Upp­lifðu sveita­stemningu 19. aldar. Bærinn er gott dæmi um húsa­kynni á auðugu prests­setri fyrri tíðar, en bú­setu þar má rekja aftur til land­náms. Bæjar­húsin voru endur­nýjuð á árunum ...