Norðurland

Á Norðurlandi er að finna mikið láglendi þrátt fyrir að einkenni svæðisins séu fjöllin en þau afmarka djúpa og mikla firði, flóa og tignarlega dali. Þar er að finna fjölda náttúruundra, fallegar fjörur og eyjur undan ströndum

Kvennaskólinn á Blönduósi
ByggðasöfnListasöfn / GalleríNorðurlandSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Kvennaskólinn á Blönduósi

Í Kvenna­skól­an­um starf­ar Þekk­ing­ar­­setrið á Blöndu­ósi, mið­stöð rann­sókn­ar- og þró­un­ar­verk­efn­is á sviði strand­menn­ing­ar, lax­fiska og text­íls. Þar er fjar­náms- og ...
Textílsetur Íslands
Listasöfn / GalleríNorðurlandSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Textílsetur Íslands

Vatnsdæla á Refli - Textílsetur Íslands Verk­efnið Vatns­dæla á refli er hugar­smíð Jóhönnu E. Pálma­dóttur, en þar er verið að sauma Vatns­dæla­sögu í refil sem verður að verki loknu 46 ...
Útgerðarminjasafnið á Grenivík
ByggðasöfnNorðurland

Útgerðarminjasafnið á Grenivík

Safnið var opnað sumarið 2009 í gömlum beitinga­skúr sem heitir Hlíð­ar­endi og var byggð­ur um 1920 á grunni gam­allar sjó­búðar. Í safninu eru ýmis veið­ar­færi, munir og verk­færi sem ...
Sela­setur Ís­lands
NátturugripasöfnNorðurland

Sela­setur Ís­lands

Sela­setur Ís­lands er sýninga- og fræða­setur um seli við Ís­land. Þar gefur að líta fræðslu­sýningu um seli, líf­fræði þeirra og sam­búð sela og manna. Sela­setrið heldur úti ...
Smámunasafn Sverris Hermannssonar
NorðurlandSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Smámunasafn Sverris Hermannssonar

Smá­muna­safnið er einka­safn, það eina sinnar teg­undar á Íslandi. Það er ekki bara minja-, land­búnaðar-, verk­­færa-, bús­áhalda-, nagla-, járn­smíða- eða lykla­safn heldur allt þetta og ...
Þingeyrakirkja
KirkjurNorðurland

Þingeyrakirkja

Ein merkasta kirkja landsins stendur á Þing­eyrum í Austur-Húna­vatns­sýslu. Kirkjan var vígð árið 1877. Margir góðir gripir prýða kirkj­una og þeirra elstir eru altaris­taflan sem er frá ...
Sæluhús við Jökulsá á Fjöllum
ByggðasöfnGarðar og athyglisverðir staðirNorðurland

Sæluhús við Jökulsá á Fjöllum

Jökulsá á Fjöllum var mikill farartálmi fyrr á öldum. Áin var hvergi talin reið, en áður voru lögferjur á stöðum þar sem umferð var mest. Ráðist var í að reisa sæluhúsið um 1880, úr steini. ...
Hús Hákarla–Jörundar
ByggðasöfnNorðurlandSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Hús Hákarla–Jörundar

Í elsta húsi Hrís­eyjar er vísir að sýningu um há­karla­veiðar í Eyja­firði fyrr á öldum og þar eru einnig sýndir ýmsir aðrir munir sem tengjast eyjunni. Húsið var byggt á árunum 1885-86 af ...
Sauðanes á Langanesi
ByggðasöfnNorðurland

Sauðanes á Langanesi

Prests­bústaður­inn var byggður 1879 úr höggnum grá­steini. Sauða­nes­húsið er hluti af húsa­safni Þjóð­minja­safnsins og er afar áhuga­verður við­komu­staður einkum vegna hússins sjálfs sem ...
Nonnahús
AkureyriByggðasöfnNorðurland

Nonnahús

Heimili Nonna og Manna. Bernsku­heimili rithöfundarins og jesúíta­prestsins Jóns Sveinssonar „Nonna” (1857–1944) er eitt af kenni­leitum Akur­eyrar og með elstu húsum bæjarins byggt 1850. ...