Norðurland

Á Norðurlandi er að finna mikið láglendi þrátt fyrir að einkenni svæðisins séu fjöllin en þau afmarka djúpa og mikla firði, flóa og tignarlega dali. Þar er að finna fjölda náttúruundra, fallegar fjörur og eyjur undan ströndum

Leikfangasafnið á Akureyri
AkureyriByggðasöfnNorðurlandSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Leikfangasafnið á Akureyri

Leikfangasafnið í Friðbjarnarhúsi er upp­­lagður staður til að upp­lifa bernsk­una eða kynnast því hvernig leik­föngin litu út þegar mamma og pabbi eða amma og afi voru ung. Fjölda gam­alla ...
Listasafnið á akureyri
AkureyriListasöfn / GalleríNorðurland

Listasafnið á akureyri

Lista­safnið á Akur­eyri er stað­sett í Lista­gilinu, í hjarta bæjar­ins. Mark­mið safnsins er að gera sjón­listum og menningu hátt undir höfði, bæði í nær­sam­fél­aginu og í al­þjóð­legu ...
Verksmiðjan á Hjalteyri
Listasöfn / GalleríNorðurland

Verksmiðjan á Hjalteyri

Verk­smiðjan er sýningar­staður fyrir sam­tíma­list sem að var opnaður árið 2008 þegar að hópur lista­fólks á Norður­landi stofn­aði með sér félag til þess að gang­setja aftur en með öðrum ...
Lystigarður Akureyrar
AkureyriGarðar og athyglisverðir staðirNorðurland

Lystigarður Akureyrar

Lysti­garður­inn er a suður­brekk­unni sunnan Mennta­skól­ans og er hann rek­inn af Akur­eyrar­bæ sem grasa­garður og skrúð­garður. Al­mennings­garður­inn var opn­aður form­lega 1912 en ...
Skógræktin – þjóðskógarnir
AusturlandGarðar og athyglisverðir staðirNorðurlandReykjanesSuðurlandVesturland

Skógræktin – þjóðskógarnir

Þjóðskógarnir-opnir alla daga, allan ársins hringÍ þjóðskógunum er skjól sama hvernig viðrar og nýtt ævintýri leynist á bakvið hvert tréSuðurland:Þingvellir ...