Reykjanes

Náttúran á Reykjanesskaganum er stórbrotin með sínu mikla háhitasvæði og heimsþekktum fuglabjörgum sem enginn má láta fram hjá sér fara. Reykjanes er þar sem Norður-Atlandshafshryggurinn rís úr sjó. Hér er hægt að finna 100 mismunandi gíga, hella, hraunbreiður, kletta og svartar strendur.

Byggðasafnið á Garðskaga
ByggðasöfnReykjanesSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Byggðasafnið á Garðskaga

Byggða­safn Garð­skaga var stofn­að árið 1992 og opn­að fyrir al­menn­ingi 1995. Safn­ið er byggða- og sjó­minja­safn. Margt merki­legra muna má sjá á safninu sem tengd­ust ...
Þekkingarsetur Suðurnesja
Listasöfn / GalleríNátturugripasöfnReykjanesSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Þekkingarsetur Suðurnesja

Ef þú hefur áhuga á íslenskri nátt­úru og dýra­lífi, rann­sókn­um á sviði nátt­úru­fræða og list­um, þá er Þekk­ing­ar­set­ur Suð­ur­nesja stað­ur sem þú þarft að heim­sækja!Í ...
Rokksafn Íslands
Listasöfn / GalleríReykjanesSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Rokksafn Íslands

Rokksafn Íslands í Hljómahöll spannar sögu dægur­tón­list­ar á Ís­landi frá 1835 til 2017. Sagan er sögð með text­um, ljós­myndum, lif­andi mynd­efni, munum og marg­vís­legri nýmiðlun á ...
Skessan í hellinum
ReykjanesSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Skessan í hellinum

Skessan Skessan er í fullri stærð og situr sofandi í ruggustól í eldhúsinu. Skessan er hugverk Herdísar Egilsdóttur sem árið 1959 gaf út fyrstu bókina um Siggu og skessuna í fjallinu. ...
Duus safnahús, menningar- og listamiðstöð
ByggðasöfnListasöfn / GalleríNátturugripasöfnReykjanesSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Duus safnahús, menningar- og listamiðstöð

Duus Safnahús eru lista- og menningarmiðstöð Reykjanesbæjar og hýsa aðal sýningarsaliListasafns og Byggðasafns Reykjanesbæjar. Bæði söfnin hafa hlotið viðurkenningu Safnaráðs. Þar ...
Skógræktin – þjóðskógarnir
AusturlandGarðar og athyglisverðir staðirNorðurlandReykjanesSuðurlandVesturland

Skógræktin – þjóðskógarnir

Þjóðskógarnir-opnir alla daga, allan ársins hringÍ þjóðskógunum er skjól sama hvernig viðrar og nýtt ævintýri leynist á bakvið hvert tréSuðurland:Þingvellir ...
Víkingaheimar
ByggðasöfnReykjanes

Víkingaheimar

Heimsækið víkingaheima og ... Upplifið hvernig það var að vera um borð í víkingaskipi, sem sigldi frá íslandi til ameríku! Víkingaskipið íslendingur er nákvæm eftirmynd víkingaskips frá ...