Reykjavik

Í Reykjavík nyrstu höfuðborg heims eiga allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Hannesarholt
ByggðasöfnReykjavik

Hannesarholt

HANNESARAHOLT er falinn gimsteinn í hjarta Reykjavíkur. Síðasta heimili Hannesar Hafstein skálds og fyrsta ráðherra Íslands. Húsið telur fjórar hæðir og var meðal fyrstu steinsteyptu ...
Menningarhúsin í Kópavogi
BókasöfnListasöfn / GalleríNátturugripasöfnReykjavik

Menningarhúsin í Kópavogi

Saman mynda Gerðar­safn, Náttúrufræði­stofa Kópa­vogs, Bóka­safn Kópa­vogs og tón­leika­húsið Salur­inn - Menningar­húsin í Kópa­vogi sem staðsett eru í hjarta bæjarins.Gerðar­safn er ...
Gljúfrasteinn – hús skáldsins
ByggðasöfnGarðar og athyglisverðir staðirReykjavikSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Gljúfrasteinn – hús skáldsins

Gljúfra­steinn var heimili og vinnu­staður nóbels­­­skáldsins Hall­dórs Laxness og fjöl­skyldu hans um hálfrar aldar skeið. Gljúfra­steinn er nú safn og er húsinu haldið óbreyttu frá því ...
Listasalur Mosfellsbæjar / Bókasafn Mosfellsbæjar
BókasöfnListasöfn / GalleríReykjavik

Listasalur Mosfellsbæjar / Bókasafn Mosfellsbæjar

Lista­sal­ur Mos­fells­bæjar hefur verið starf­ræktur frá 2005. Þetta er fjöl­nota salur í hjarta Mos­fells­bæjar, stað­settur inn af Bóka­safni Mos­fells­bæjar. Á hverju ári eru settar upp ...
Bókasafn Hafnarfjarðar
BókasöfnReykjavik

Bókasafn Hafnarfjarðar

Bóka­safn Hafn­ar­fjarð­ar býð­ur upp á fjöl­breytt­an safn­kost: bæk­ur, DVD mynd­ir, hljóð­bæk­ur, tíma­rit og geisla­diska. Tón­list­ar­deild­in er sú stærsta í al­menn­ings­bóka­safni á ...
Hafnarborg
Listasöfn / GalleríReykjavik

Hafnarborg

Hafnar­borg menn­ingar- og lista­mið­stöð Hafnar­fjarðar er mið­stöð sýn­inga og list­við­burða sem örva sam­skipti, glæða mann­líf og skapa ein­staka upp­lifun við hverja heim­sókn. Í ...
Hið Íslenzka Reðasafn
NátturugripasöfnReykjavikSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Hið Íslenzka Reðasafn

Hið Íslenzka Reða­safn er vænt­an­lega hið eina sinnar teg­undar í heimin­um, þar sem saman hefur verið safnað reð­um af allri spen­dýra­fánu eins lands. Reður­fræði eru alda­gömul vís­indi ...
Byggðasafn Hafnarfjarðar
ByggðasöfnReykjavik

Byggðasafn Hafnarfjarðar

Byggða­safn Hafnar­fjarðar er minja- og ljós­mynda­safn Hafnar­fjarðar­bæjar. Minja­svæði Byggða­safnsins er Hafnar­fjörður og ná­grenni hans. Byggða­safn Hafnar­fjarðar er með ...
Hönnunarsafn Íslands
Listasöfn / GalleríReykjavik

Hönnunarsafn Íslands

Hönn­un­ar­safn Ís­lands er sérsafn á sviði ís­lenskrar hönn­un­ar og list­hand­verks frá alda­mót­un­um 1900 til dags­ins í dag. Haldn­ar eru fjór­ar til sex sér­sýn­ing­ar á ári á ...
Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn
Garðar og athyglisverðir staðirNátturugripasöfnReykjavik

Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn

Fjöl­skyldu- og hús­dýra­garð­ur­inn er op­inn alla daga árs­ins. Í garðin­um ættu allir með­limir fjöl­skyld­unn­ar að finna eitthvað við sitt hæfi. Þar er að finna ís­lensku hús­dýrin, ...