Reykjavik

Í Reykjavík nyrstu höfuðborg heims eiga allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Nýlistasafnið
Listasöfn / GalleríReykjavik

Nýlistasafnið

Ný­lista­safnið var stofn­að árið 1978 af hópi 27 mynd­listar­manna en kjarni þeirra hafði áður starfað inn­an SÚM hóps­ins. Ný­lista­safnið, sem í dag­legu tali er kallað Nýló, er þekkt ...
Grasagarður Reykjavíkur
Garðar og athyglisverðir staðirNátturugripasöfnReykjavik

Grasagarður Reykjavíkur

Grasa­garður Reykja­víkur er lif­andi safn undir ber­um himni. Hlut­verk garðsins er að varð­veita og skrá plöntur til fræðslu og yndis­auka. Í hefð­bundnum söfn­um eru sýningar en í ...
Nesstofa við Seltjörn
ByggðasöfnGarðar og athyglisverðir staðirReykjavik

Nesstofa við Seltjörn

Nes­stofa er meðal elstu og merk­ustu stein­húsa lands­ins. Á sýning­unni „Nes­stofa-Hús og saga" er lögð áhersla á að sýna húsið, bygg­ingar- og við­gerð­ar­sögu þess, en auk þess er ...
Lyfjafræðisafnið og urtagarðurinn í Nesi
Garðar og athyglisverðir staðirNátturugripasöfnReykjavikSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Lyfjafræðisafnið og urtagarðurinn í Nesi

Lyfja­fræði­safninu var val­inn staður í Nesi, Sel­tjarn­ar­nesi vegna ná­lægðar við Nes­stofu. Þar byggði Bjarni Páls­son, fyrsti land­læknir­inn sér em­bættis­bú­stað á árun­um 1761–1767. ...
Sögusafnið
ByggðasöfnReykjavik

Sögusafnið

Sögusafnið flytur fólk nær sögulegum atburðum í fortíð Íslendinga, atburði sem best lýsa sögu okkar og sköpuðu örlög alþýðu. Í þessu fjölbreytta og lifandi safni gefst gestum færi á að ...
Aurora Reykjavík – Norðurljósasetur
NátturugripasöfnReykjavik

Aurora Reykjavík – Norðurljósasetur

Komdu í ferðalag í gegnum söguna og skoð­aðu hvernig mis­mun­andi þjóð­félög upp­lifa Norður­ljósin í gegnum þjóð­sögur og ævin­týri sem tengjast þessu ótrú­lega fyrir­bæri. Þetta er blönduð ...
Myntsafn Seðlabanka og Þjóðminjasafns
ReykjavikSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Myntsafn Seðlabanka og Þjóðminjasafns

Stofninn í myntsafninu er íslensk mynt og seðlar, erlendir peningar frá fyrri öldum, einkum þeir sem koma við íslenskar heimildir, og auk þess yngri gjaldmiðill helstu viðskiptaþjóða ...
Safnahúsið
ByggðasöfnListasöfn / GalleríReykjavik

Safnahúsið

Safna­húsið við Hverfis­götu er hluti af Þjóð­minja­safni Ís­lands og var endur­opn­að í apríl 2015 með sýning­unni Sjónar­horn – ferða­lag um ís­lenskan mynd­heim. Lista­verk og ...
The ASÍ Art Gallery
Listasöfn / GalleríReykjavik

The ASÍ Art Gallery

The ASÍ Art Gallery is situated close to Hallgrímskirkja church in the center of Reykjavík in a beautiful house built by the sculptors Ásmundur Sveinsson and Gunnfríður  Jónsdóttir in the ...
Gallerí Fold
Listasöfn / GalleríReykjavik

Gallerí Fold

Gallerí Fold er leiðandi í sýningar- og upp­boðs­haldi á Ís­landi. Galleríið var stofnað árið 1990 en hefur verið í eigu nú­ver­andi eigenda frá 1992. Í Gallerí Fold eru til sölu verk um 60 ...