Reykjavik

Í Reykjavík nyrstu höfuðborg heims eiga allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Listasafn Einars Jónssonar
Listasöfn / GalleríReykjavik

Listasafn Einars Jónssonar

Safnið er tileinkað list Einars Jóns­sonar mynd­höggv­ara (1874–1954) sem fyrstur ís­lenskra lista­­manna helg­aði sig högg­mynda­list. Árið 1909 bauð Einar íslensku þjóð­inni verk sín að ...
Árbæjarsafn
ByggðasöfnGarðar og athyglisverðir staðirReykjavik

Árbæjarsafn

Árbæjarsafn er útisafn og auk Ár­bæjar eru þar yfir 20 hús, sem mynda torg, þorp og sveit. Í Árbæjar­safni er leitast við að gefa hug­mynd um bygginga­list og lifnaðar­hætti í Reykja­vík. ...
Ljós­mynda­safn Reykja­vík­ur
Listasöfn / GalleríReykjavikSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Ljós­mynda­safn Reykja­vík­ur

Ljós­mynda­safn Reykja­vík­ur varð­veit­ir um 5 milljón ljós­mynda sem tekn­ar hafa verið af at­vinnu- og áhuga­ljós­myndur­um á tíma­bil­inu um 1870 til 2002. Um 30 þús­und þeirra eru ...
Landnámssýningin
ByggðasöfnReykjavik

Landnámssýningin

Landnámssýningin byggir á skálarúst sem varðveitt er á upprunalegum stað. Með túlkun á fornminjum er ljósi varpað á líf og til­veru fyrstu íbúa Reykjavíkur og tengsl þeirra við umhverfið í ...
Viðey
ByggðasöfnGarðar og athyglisverðir staðirListasöfn / GalleríReykjavik

Viðey

Viðey er sögustaður og náttúruperla, en eyjan var öldum saman talin ein besta bújörð landsins. Þar er að finna mannvistarleifar allt frá landnámstíð, en einnig minjar um klaustur á 13. öld. ...
Sjóminjasafnið í Reykjavík
ByggðasöfnReykjavikSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Sjóminjasafnið í Reykjavík

Fisk­veið­ar og sigl­ing­ar eru sam­ofn­ar sögu, mann­lífi og menn­ingu þjóð­ar­inn­ar og for­send­an fyr­ir byggð í land­inu frá land­námi fram á okk­ar daga. Á Sjó­minja­safn­inu geta ...
Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús
Listasöfn / GalleríReykjavik

Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús

Í Hafnar­húsinu eru haldnar sýningar á inn­lendri og er­lendri sam­tíma­list í sex sýningar­sölum. Sam­hliða þeim eru margs­konar við­burðir á dag­skrá í húsinu. Verk Errós eru jafnan sýnd í ...
Ásmundar­safn
Listasöfn / GalleríReykjavik

Ásmundar­safn

Ásmundar­safn er helgað verkum Ás­mundar Sveins­sonar mynd­höggvara, eins af frum­kvöðlum högg­mynda­listar á Ís­landi. Safnið er til húsa í ein­stakri byggingu sem lista­maður­inn hann­aði ...
Listasafn Reykjavíkur – Kjarvalsstaðir
Listasöfn / GalleríReykjavik

Listasafn Reykjavíkur – Kjarvalsstaðir

Verk eins ást­sæl­asta lista­manns þjóð­ar­innar, Jó­hannesar S. Kjarvals, eiga fastan sess á Kjarvals­stöðum. Sýningar­salir eru tveir og auk verka Kjar­vals eru þar haldnar fjöl­breyttar ...
Safn Ásgríms Jónssonar
Listasöfn / GalleríReykjavik

Safn Ásgríms Jónssonar

Ásgrímur Jónsson (1876–1958) er einn braut­ryðjenda ís­lenskrar mynd­list­ar. Hann ánafn­aði ís­lensku þjóð­inni öll verk sín og eigur eftir sinn dag. Safnið er sér­stök deild innan ...