Reykjavik

Í Reykjavík nyrstu höfuðborg heims eiga allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Listasafn Íslands
Listasöfn / GalleríReykjavik

Listasafn Íslands

Lista­safn Ís­lands, stofnað 1884, er höfuð­safn mynd­listar. Lista­verka­eign safns­ins nær mest­megnis yfir mynd­list frá 19., 20. og 21. öld, og geymir fjöl­margar af helstu perl­um ...
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar
Listasöfn / GalleríReykjavik

Listasafn Sigurjóns Ólafssonar

Listasafn Sigurjóns Ólafssonar hýsir högg­myndir Sigur­­jóns Ólafs­­­­sonar (1908–1982) ásamt heim­ild­­um um lista­­mann­inn og er mið­stöð rann­sókna á list hans. Safnið var stofn­­­að að ...
Þjóðminjasafn Íslands
ByggðasöfnReykjavik

Þjóðminjasafn Íslands

Þjóð­minja­safn Íslands er elsta safn lands­ins og fagn­aði 150 ára af­mæli sínu árið 2013. Í safn­inu má skoða grunn­sýning­una, Þjóð verð­ur til - menn­ing og sam­félag í 1200 ár, en ...
Hallgrímskirkja
KirkjurReykjavik

Hallgrímskirkja

Hall­gríms­kirkja er þjóðar­­helgi­­dómur, minn­ing­ar­­­kirkja um áhrifa­mesta sálma­skáld Ís­lend­inga, Hall­grím Péturs­son. Hall­gríms­söfn­uður til­heyrir hinni evangel­ísku-lúth­ersku ...
Norræna Húsið
BókasöfnListasöfn / GalleríReykjavik

Norræna Húsið

Norræna húsið í Reykja­vík var opn­að 1968 og er menn­ingar­stofn­un sem rek­in er af Norrænu ráð­herra­nefnd­inni. Mark­mið Norræna húss­ins er að styrkja menn­ing­ar­tengsl milli Íslands ...