Sérfræði- og atvinnuvegasöfn

Í þessum flokki finnurðu söfn er lúta að atvinnuháttum, bústaði þekktra Íslendinga sem breytt hefur verið í minningasafn og söfn um áhugamál fólks

Flugsafn Íslands
AkureyriNorðurlandSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Flugsafn Íslands

Flug­safn Ís­lands sem stað­sett er á Akur­eyr­ar­flug­velli, var stofnað 1999. Í safninu er fjöldi af stórum og smáum flug­vélum, auk ýmissa sögu­legra muna sem tengjast flugi. ...
Bjarnarhöfn – hákarlasafn
ByggðasöfnSérfræði- og atvinnuvegasöfnVesturland

Bjarnarhöfn – hákarlasafn

Bjarnarhöfn er vel tekið á móti gestum með persónulegri leiðsögn um Hákarlasafnið og er öllum gefið smakk af hákarlinum. Á safninu er sagt frá sögu, veiðum og verkun hákarlsins. Einnig er ...
Davíðshús
AkureyriByggðasöfnNorðurlandSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Davíðshús

Davíðshús - Í grænum hlíðum Akur­eyrar rétt ofan við Amts­bóka­safnið er hús sem reist var árið 1944 af einu ást­sæl­asta skáldi Ís­lendinga, Davíð Stefáns­syni frá Fagra­skógi, sem bjó þar ...
Sjómannagarðurinn
ByggðasöfnGarðar og athyglisverðir staðirSérfræði- og atvinnuvegasöfnVesturland

Sjómannagarðurinn

Sjóminjasafnið á Hellissandi er í Sjómannagarðinum við Sandahraun. Í safninu eru áraskipin, áttæringurinn Bliki smíðaður árið 1826 og Ólafur Skagfjörð smíðaður árið 1875. Þar er einnig ...
Múlastofa
AusturlandListasöfn / GalleríSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Múlastofa

Múla­stofa er stað­sett á 2. hæð menningar­húss­ins Kaup­vangi. Björn G. Björns­son, sýning­ar­hönn­uð­ur, hefur með list sinni skap­að ljós­lif­andi setur um líf og list Jóns Múla og ...
Báta- og hlunnindasýning Reykhólum
ByggðasöfnSérfræði- og atvinnuvegasöfnVestfirðir

Báta- og hlunnindasýning Reykhólum

Á sýning­unni gefst fólki tæki­færi á að kynnast nýtingu hlunn­ind­a við Breiða­fjörð þar sem æðar­fuglinn hefur stóran sess og súð­byrðingur­inn sem ein­kenndi bátana á Breiða­firði hér ...
Véla- og tækjasafn Vopnafjarðar
AusturlandSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Véla- og tækjasafn Vopnafjarðar

Á Véla- og tækjasafni Vopnafjarðar má sjá gamla snjósleða, bíla, vélar og tæki sem gerð hafa verið upp og/eða haldið vel við af áhugafólki. Stolt státum við af því að hafa elsta snjósleða á ...
Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar
ByggðasöfnNorðurlandSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar

Í Þjóð­laga­setr­inu eru ís­lensku þjóð­lög­in kynnt á lif­andi hátt. Sjá má fólk víðs veg­ar að af land­inu syngja þjóð­lög, leika á forn hljóð­færi og dansa þjóð­­dansa. Þjóð­lagasetr­ið ...
Sigurhæðir
AkureyriByggðasöfnNorðurlandSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Sigurhæðir

Í Sigur­hæðum er Matt­híasar­stofa, minningar­safn um Sr. Matt­hías Jochums­son (1835-1920), af­kasta­­mesta ljóð­skáld Ís­lendinga, sem er hvað þekkt­astur fyrir að hafa samið þjóð­söng ...
Jarðhitasýningin
NátturugripasöfnSérfræði- og atvinnuvegasöfnSuðurland

Jarðhitasýningin

Jarðhitasýning ON - Hellisheiðarvirkjun Í Hellis­heiðar­virkjun er glæsi­legt kynningar­rými þar sem gestir og gang­andi eru boðnir vel­komnir alla daga vik­unnar milli klukkan 09 og 17. Á ...