Sérfræði- og atvinnuvegasöfn

Í þessum flokki finnurðu söfn er lúta að atvinnuháttum, bústaði þekktra Íslendinga sem breytt hefur verið í minningasafn og söfn um áhugamál fólks

Landbúnaðarsafn Íslands
ByggðasöfnSérfræði- og atvinnuvegasöfnVesturland

Landbúnaðarsafn Íslands

Land­búnaðar­safn Ís­lands gerir sögu land­bún­að­ar skil með áherslu á tíma­bilið frá byrjun tækni­aldar. Ný þróun­ar­sýning safns­ins var opnuð í Hall­dórs­fjósi haustið 2014. Þar má sjá ...
Langabúð Djúpavogi
AusturlandByggðasöfnListasöfn / GalleríSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Langabúð Djúpavogi

Langa­búð og verslunar­stjóra­húsið eru elstu hús Djúpa­vogs. Í Löngu­búð er sýning um líf og starf Rík­arðs Jóns­sonar mynd­höggvara og mynd­skera, minningar­stofa um Eystein Jóns­son ...
Síldarminjasafn Íslands
ByggðasöfnNorðurlandSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Síldarminjasafn Íslands

Síld­in var einn helsti ör­laga­vald­ur Ís­lands á 20. öld. Síld­veið­arnar voru svo mikil­væg­ar að tal­að var um ævin­týri – síld­ar­ævin­týr­ið, þeg­ar þjóð­in hvarf frá alda­langri ...
Frakkar á Íslandsmiðum
AusturlandByggðasöfnSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Frakkar á Íslandsmiðum

Frakkar á Íslandsmiðum Nýtt og afar glæsi­legt safn helgað arf­leifð franskra skútu­sjó­manna á Ís­landi. Safnið er hluti af Frönsku húsunum á Fáskrúðs­firði og tengir skemmti­lega saman ...
Samgönguminjasafnið í Stóragerði
NorðurlandSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Samgönguminjasafnið í Stóragerði

Sam­göngu­minja­safnið í Stóra­gerði var opnað form­lega þann 26. júní 2004. Í dag eru um 100 tæki til sýnis í salnum og má þar nefna bíla, rútu, mótor­hjól, sleða, bú­vélar, flug­þyt og ...
Könnunarsögusafnið
NátturugripasöfnNorðurlandSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Könnunarsögusafnið

Könnunar­safnið er helgað sögu land­könnun­ar mannsins, frá upp­hafi könn­unar til geim­ferða okkar tíma. Í aðal sýningar­rými safnsins er fjallað um þjálfun Apollo geim­far­anna fyrir ...
Íslenska stríðsárasafnið
AusturlandByggðasöfnSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Íslenska stríðsárasafnið

Íslenska stríðsárasafnið Safna­gestir ferðast aftur til daga seinni heims­styrjaldar­innar. Veitt er ein­stök inn­sýn í lífið á stríðs­árunum og áhrif her­setunnar á ís­lensku þjóðina. ...
Sjóminja- og smiðjumunasafn Jósafats Hinrikssonar
AusturlandSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Sjóminja- og smiðjumunasafn Jósafats Hinrikssonar

Sjóminja- og smiðjumunasafn Jósafats Hinrikssonar Einstaklega skemmtilegt safn sem gerir liðnum atvinnuháttum í báta-, járn- og eldsmíði aðgengi­leg skil. Nákvæm eftirlíking af eldsmiðju er ...
Byggðasafn Árnesinga – Húsið á Eyrarbakka
ByggðasöfnSérfræði- og atvinnuvegasöfnSuðurland

Byggðasafn Árnesinga – Húsið á Eyrarbakka

Byggða­safn Ár­nes­inga er stað­sett í Hús­inu, sögu­fræg­um bú­stað kaup­manna sem var byggt 1765. Húsið er eitt elsta hús landsins og glæsi­legur minnis­varði þess tíma er Eyrar­bakki var ...
Sjóminjasafn Austurlands
AusturlandByggðasöfnSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Sjóminjasafn Austurlands

Sjóminjasafn Austurlands Afar fallegt safn stað­­sett í Gömlu búð, einu elsta húsi á Austur­­landi. Safnið gerir ekki að­eins sjó­­sókn skil heldur einnig ýmsum greinum iðnað­ar og ...