Sérfræði- og atvinnuvegasöfn

Í þessum flokki finnurðu söfn er lúta að atvinnuháttum, bústaði þekktra Íslendinga sem breytt hefur verið í minningasafn og söfn um áhugamál fólks

Fischersetrið á Selfossi
ByggðasöfnSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Fischersetrið á Selfossi

Í Fischer­setrinu er sýning á ýmsum munum tengdum banda­ríska skák­snillingnum Bobby Fischer. Hann varð heims­meistari í skák í Reykja­vík 1972, er hann vann sovéska heims­meistar­ann Boris ...
Samgönguminjasafnið Ystafelli
NorðurlandSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Samgönguminjasafnið Ystafelli

Hjónin Ingólfur Kristjáns­son og Krist­björg Jóns­dóttir stofnuðu Sam­göngu­minja­safnið Ysta­felli árið 1998 en fjöl­margir aðilar hafa komið að upp­byggingu safnsins sem er elsta bíla­safn ...
Kvennaskólinn á Blönduósi
ByggðasöfnListasöfn / GalleríNorðurlandSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Kvennaskólinn á Blönduósi

Í Kvenna­skól­an­um starf­ar Þekk­ing­ar­­setrið á Blöndu­ósi, mið­stöð rann­sókn­ar- og þró­un­ar­verk­efn­is á sviði strand­menn­ing­ar, lax­fiska og text­íls. Þar er fjar­náms- og ...
Textílsetur Íslands
Listasöfn / GalleríNorðurlandSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Textílsetur Íslands

Vatnsdæla á Refli - Textílsetur Íslands Verk­efnið Vatns­dæla á refli er hugar­smíð Jóhönnu E. Pálma­dóttur, en þar er verið að sauma Vatns­dæla­sögu í refil sem verður að verki loknu 46 ...
Smámunasafn Sverris Hermannssonar
NorðurlandSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Smámunasafn Sverris Hermannssonar

Smá­muna­safnið er einka­safn, það eina sinnar teg­undar á Íslandi. Það er ekki bara minja-, land­búnaðar-, verk­­færa-, bús­áhalda-, nagla-, járn­smíða- eða lykla­safn heldur allt þetta og ...
Hús Hákarla–Jörundar
ByggðasöfnNorðurlandSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Hús Hákarla–Jörundar

Í elsta húsi Hrís­eyjar er vísir að sýningu um há­karla­veiðar í Eyja­firði fyrr á öldum og þar eru einnig sýndir ýmsir aðrir munir sem tengjast eyjunni. Húsið var byggt á árunum 1885-86 af ...
Leikfangasafnið á Akureyri
AkureyriByggðasöfnNorðurlandSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Leikfangasafnið á Akureyri

Leikfangasafnið í Friðbjarnarhúsi er upp­­lagður staður til að upp­lifa bernsk­una eða kynnast því hvernig leik­föngin litu út þegar mamma og pabbi eða amma og afi voru ung. Fjölda gam­alla ...
Vindmylla í Vigur
ByggðasöfnSérfræði- og atvinnuvegasöfnVestfirðir

Vindmylla í Vigur

Eina varðveitta vindknúna kornmylla landsins sem reist var um 1860 en hefur síðan þá verið stækkuð og endurbætt.

...
Smiðjan á Þingeyri
ByggðasöfnSérfræði- og atvinnuvegasöfnVestfirðirVesturland

Smiðjan á Þingeyri

Vélsmiðja Guðmundar J Sigurðssonar & co. sem var stofnuð 1913.  Gamli hluti smiðjunnar þar sem renniverkstæði og málmsteypa er til húsa er enn að miklu leyti með upprunalegu ...
Ólafsdalur í Gilsfirði; 1000 ára saga
ByggðasöfnGarðar og athyglisverðir staðirSérfræði- og atvinnuvegasöfnVesturland

Ólafsdalur í Gilsfirði; 1000 ára saga

Ný­fundið lang­hús og aðrar bygg­ingar frá 9.-10. öld (víkinga­tíma)!Fyrsti búnaðar­skóli á Íslandi (1880-1907) og einn merk­asti staður í land­búnaðar­sögu Íslands. Glæsi­legt skóla­hús ...