Sérfræði- og atvinnuvegasöfn

Í þessum flokki finnurðu söfn er lúta að atvinnuháttum, bústaði þekktra Íslendinga sem breytt hefur verið í minningasafn og söfn um áhugamál fólks

Byggðasafnið á Garðskaga
ByggðasöfnReykjanesSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Byggðasafnið á Garðskaga

Byggða­safn Garð­skaga var stofn­að árið 1992 og opn­að fyrir al­menn­ingi 1995. Safn­ið er byggða- og sjó­minja­safn. Margt merki­legra muna má sjá á safninu sem tengd­ust ...
Þekkingarsetur Suðurnesja
Listasöfn / GalleríNátturugripasöfnReykjanesSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Þekkingarsetur Suðurnesja

Ef þú hefur áhuga á íslenskri nátt­úru og dýra­lífi, rann­sókn­um á sviði nátt­úru­fræða og list­um, þá er Þekk­ing­ar­set­ur Suð­ur­nesja stað­ur sem þú þarft að heim­sækja!Í ...
Rokksafn Íslands
Listasöfn / GalleríReykjanesSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Rokksafn Íslands

Rokksafn Íslands í Hljómahöll spannar sögu dægur­tón­list­ar á Ís­landi frá 1835 til 2017. Sagan er sögð með text­um, ljós­myndum, lif­andi mynd­efni, munum og marg­vís­legri nýmiðlun á ...
Skessan í hellinum
ReykjanesSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Skessan í hellinum

Skessan Skessan er í fullri stærð og situr sofandi í ruggustól í eldhúsinu. Skessan er hugverk Herdísar Egilsdóttur sem árið 1959 gaf út fyrstu bókina um Siggu og skessuna í fjallinu. ...
Duus safnahús, menningar- og listamiðstöð
ByggðasöfnListasöfn / GalleríNátturugripasöfnReykjanesSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Duus safnahús, menningar- og listamiðstöð

Duus Safnahús eru lista- og menningarmiðstöð Reykjanesbæjar og hýsa aðal sýningarsaliListasafns og Byggðasafns Reykjanesbæjar. Bæði söfnin hafa hlotið viðurkenningu Safnaráðs. Þar ...
Gljúfrasteinn – hús skáldsins
ByggðasöfnGarðar og athyglisverðir staðirReykjavikSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Gljúfrasteinn – hús skáldsins

Gljúfra­steinn var heimili og vinnu­staður nóbels­­­skáldsins Hall­dórs Laxness og fjöl­skyldu hans um hálfrar aldar skeið. Gljúfra­steinn er nú safn og er húsinu haldið óbreyttu frá því ...
Hið Íslenzka Reðasafn
NátturugripasöfnReykjavikSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Hið Íslenzka Reðasafn

Hið Íslenzka Reða­safn er vænt­an­lega hið eina sinnar teg­undar í heimin­um, þar sem saman hefur verið safnað reð­um af allri spen­dýra­fánu eins lands. Reður­fræði eru alda­gömul vís­indi ...
Lyfjafræðisafnið og urtagarðurinn í Nesi
Garðar og athyglisverðir staðirNátturugripasöfnReykjavikSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Lyfjafræðisafnið og urtagarðurinn í Nesi

Lyfja­fræði­safninu var val­inn staður í Nesi, Sel­tjarn­ar­nesi vegna ná­lægðar við Nes­stofu. Þar byggði Bjarni Páls­son, fyrsti land­læknir­inn sér em­bættis­bú­stað á árun­um 1761–1767. ...
Myntsafn Seðlabanka og Þjóðminjasafns
ReykjavikSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Myntsafn Seðlabanka og Þjóðminjasafns

Stofninn í myntsafninu er íslensk mynt og seðlar, erlendir peningar frá fyrri öldum, einkum þeir sem koma við íslenskar heimildir, og auk þess yngri gjaldmiðill helstu viðskiptaþjóða ...
Ljós­mynda­safn Reykja­vík­ur
Listasöfn / GalleríReykjavikSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Ljós­mynda­safn Reykja­vík­ur

Ljós­mynda­safn Reykja­vík­ur varð­veit­ir um 5 milljón ljós­mynda sem tekn­ar hafa verið af at­vinnu- og áhuga­ljós­myndur­um á tíma­bil­inu um 1870 til 2002. Um 30 þús­und þeirra eru ...