Sérfræði- og atvinnuvegasöfn

Í þessum flokki finnurðu söfn er lúta að atvinnuháttum, bústaði þekktra Íslendinga sem breytt hefur verið í minningasafn og söfn um áhugamál fólks

Sjóminjasafnið í Reykjavík
ByggðasöfnReykjavikSérfræði- og atvinnuvegasöfn

Sjóminjasafnið í Reykjavík

Fisk­veið­ar og sigl­ing­ar eru sam­ofn­ar sögu, mann­lífi og menn­ingu þjóð­ar­inn­ar og for­send­an fyr­ir byggð í land­inu frá land­námi fram á okk­ar daga. Á Sjó­minja­safn­inu geta ...
Byggðasafn Dalamanna
ByggðasöfnSérfræði- og atvinnuvegasöfnVesturland

Byggðasafn Dalamanna

​Á safninu er fjölbreytni í hávegum höfð og til sýnis eru allt frá saumnál til baðstofu. Flestar sýningar safnsins tengjast daglegu lífi Dalamanna frá tímum gamla sveitasamfélagsins, en ...
Sauðfjársetur á Ströndum
NátturugripasöfnSérfræði- og atvinnuvegasöfnVestfirðir

Sauðfjársetur á Ströndum

Sauð­fjár­setrið er skemmti­legt safn með fjöl­breytta af­þrey­ingu fyrir alla fjöl­skyld­una. Það er stað­sett í fél­ags­heim­ilinu Sæ­vangi rétt sunnan Hólma­víkur við þjóðveg 68. Munir ...