Suðurland

Á Suðurlandi eru margir stórbrotnir staðir, sem vert er að heimsækja. Náttúra landsins er ekki síður stórkostleg í klakaböndum og veturinn býður upp á ýmsa möguleika sem ekki eru fyrir hendi að sumarlagi. Það er óviðjafnanleg upplifun að setjast í snjóinn í kvöldkyrrðinni með kakó í brúsa, horfa upp í himininn og horfa á norðurljósin dansa.

Raufar­hóls­hellir
Garðar og athyglisverðir staðirNátturugripasöfnSuðurland

Raufar­hóls­hellir

RaufarhólshellirRaufarhólshellir er einn þekktasti hraunhellir á landinu og er jafnframt sá lengsti utan Hallmundarhrauns. Hellirinn er staðsettur í þrengslunum á milli Reykjavíkur og ...
Lava
Garðar og athyglisverðir staðirNátturugripasöfnSuðurland

Lava

LAVA – Eld­fjalla og jarð­skjálfta­mið­stöð Ís­lands verður alls­herjar af­þreyingar- og upp­lifun­ar­mið­stöð sem helguð er þeim gríðar­legu náttúru­öflum sem hófu að skapa Ís­land fyrir ...
Skógasafn
ByggðasöfnGarðar og athyglisverðir staðirNátturugripasöfnSuðurland

Skógasafn

Skóga­safn varð­veitir og sýnir menningar­arf Rang­æinga og Vestur-Skaft­fell­inga í at­vinnu­tækjum til lands og sjávar, í listiðn, gömlum húsa­kosti, bók­um, hand­rit­um og skjölum, allt ...
Sögusetrið
ByggðasöfnSuðurland

Sögusetrið

Velkomin í Sögusetrið Í Sögusetrinu er einstök Njálusýning, kaupfélagssafn, myndlistarsalurinn Gallerí Ormur, líkan af Þingvöllum árið 1000, og Söguskálinn sem er veitinga og samkomusalur í ...
Þórbergssetur
ByggðasöfnSuðurland

Þórbergssetur

Þór­bergs­set­ur á Hala í Suð­ur­sveit er menn­ing­ar­set­ur reist til minn­ing­ar um Þór­berg Þórð­ar­son rit­höf­und. Í Þór­bergs­setri eru sýn­ing­ar helg­að­ar sögu Suð­ur­­sveit­ar og ...
Listasafn Árnesinga
Listasöfn / GalleríSuðurland

Listasafn Árnesinga

Bjóðum gesti velkomna á vandaðar mynd­listar­sýningar sem fylgt er úr hlaði með sýningar­skrá og fræðslu­dag­skrá. Sjón­ræn upp­lifun, nota­leg kaffi­stofa, sköp­un­ar­svæði fyrir börn og ...
Jarðhitasýningin
NátturugripasöfnSérfræði- og atvinnuvegasöfnSuðurland

Jarðhitasýningin

Jarðhitasýning ON - Hellisheiðarvirkjun Í Hellis­heiðar­virkjun er glæsi­legt kynningar­rými þar sem gestir og gang­andi eru boðnir vel­komnir alla daga vik­unnar milli klukkan 09 og 17. Á ...
Hornafjarðarsöfn
AusturlandBókasöfnByggðasöfnListasöfn / GalleríSuðurland

Hornafjarðarsöfn

BÓKASAFNIÐBókasafnið er til húsa í Nýheimum.Hægt er að panta bækur símleiðis í síma 470-8050 eða í tölvupósti menningarmidstod@hornafjordur.is.Lesstofa bókasafnsinsLesstofan ...
Strandarkirkja
KirkjurSuðurland

Strandarkirkja

Margir leggja leið sína í Strandarkirkju, bæði Íslendingar og erlendir ferðamenn. Kirkjan er opin alla daga á sumrin og á vorin og haustin er hún opin um helgar. Einnig er hún höfð opin um ...
Konubókastofa
BókasöfnSuðurland

Konubókastofa

Á Konu­bóka­stofu er hægt að kynna sér efni sem ís­lenskar konur hafa skrifað. Skáld­sögur, ljóð, tíma­rit, fræði­bækur, ævi­sögur, barna­bækur, handa­vinnu­bækur, blöð og fleira. Elsta ...