Suðurland

Á Suðurlandi eru margir stórbrotnir staðir, sem vert er að heimsækja. Náttúra landsins er ekki síður stórkostleg í klakaböndum og veturinn býður upp á ýmsa möguleika sem ekki eru fyrir hendi að sumarlagi. Það er óviðjafnanleg upplifun að setjast í snjóinn í kvöldkyrrðinni með kakó í brúsa, horfa upp í himininn og horfa á norðurljósin dansa.

Draugasetrið
Garðar og athyglisverðir staðirSuðurland

Draugasetrið

Drauga­setrið er stað­sett á þriðju hæð Menn­ing­ar­ver­stöð­var­inn­ar á Stokks­eyri. Gest­ir safns­ins fá að kynn­ast nokkr­um af fræg­ustu draug­um ís­lands­sög­unn­ar og upp­lifa ...
Byggðasafn Árnesinga – Húsið á Eyrarbakka
ByggðasöfnSérfræði- og atvinnuvegasöfnSuðurland

Byggðasafn Árnesinga – Húsið á Eyrarbakka

Byggða­safn Ár­nes­inga er stað­sett í Hús­inu, sögu­fræg­um bú­stað kaup­manna sem var byggt 1765. Húsið er eitt elsta hús landsins og glæsi­legur minnis­varði þess tíma er Eyrar­bakki var ...
Skálholtskirkja
ByggðasöfnKirkjurSuðurland

Skálholtskirkja

Skál­holts­kirkja var teiknuð af Herði Bjarna­syni og vígð 1963 af bisk­upi landsins, dr. Sigur­birni Einars­syni. Altaris­taflan er eftir Nínu Tryggva­dóttur sem notaði ríkjandi liti ...
Hveragarðurinn
Garðar og athyglisverðir staðirSuðurland

Hveragarðurinn

Skrúðgarðurinn markast af Breiðumörk, Skólamörk og Varmá. Ræktun skrúðgarðs hófst þar árið 1983 og er þar nú fallegur gróður með leiksvæði, bekkjum og borðum sem ferðamenn geta nýtt sér til ...
Heklusetur
Garðar og athyglisverðir staðirNátturugripasöfnSuðurland

Heklusetur

Glæsi­leg og nú­tíma­leg sýn­ing um Heklu, eitt fræg­asta eld­fjall heims. Sýn­ing­in ger­ir á áhrifa­rík­an hátt grein fyrir ógn­ar­afli þess og sam­búð fjalls og þjóð­ar um ald­ir. ...
Keldur á Rangárvöllum
ByggðasöfnSuðurland

Keldur á Rangárvöllum

Á Keldum er torfbær af fornri gerð og er hann jafnframt eini stóri torfbærinn sem varð­veist hefur á Suðurlandi. Timburgrind skál­ans er með stafverki, prýdd strikum af rómanskri gerð. Úr ...
Safnahúsið við Ráðhúströð
BókasöfnByggðasöfnGarðar og athyglisverðir staðirSuðurland

Safnahúsið við Ráðhúströð

Í Sagn­heim­um er marg­miðl­un nýtt í við­bót við safn­muni til að segja ein­staka sögu Vest­manna­eyja: Sjó­mennska og fisk­vinnsla, ör­lög og hetju­dáðir, Tyrkja­ránið, Heima­eyjar­gosið, ...
Eldheimar
ByggðasöfnNátturugripasöfnSuðurland

Eldheimar

Eldheimar er gos­minja­sýning og miðlar fróð­leik um eld­gosið í Vest­manna­eyjum sem hófst að­farar­nótt 23. janúar 1973. Skyggnst er inn í mann­lífið og um­hverfið í Vest­manna­eyjum fyrir ...
Sæheimar
NátturugripasöfnSuðurland

Sæheimar

Í Sæheimum eru til sýnis lifandi fiskar og aðrar sjávarlífverur. Flestir íslenskir fuglar finnast þar uppsettir og einnig fjöldi annarra náttúrugripa. ...
Skógræktin – þjóðskógarnir
AusturlandGarðar og athyglisverðir staðirNorðurlandReykjanesSuðurlandVesturland

Skógræktin – þjóðskógarnir

Þjóðskógarnir-opnir alla daga, allan ársins hringÍ þjóðskógunum er skjól sama hvernig viðrar og nýtt ævintýri leynist á bakvið hvert tréSuðurland:Þingvellir ...