Vestfirðir

Víða á Vestfjörðum má finna alveg einstaka kyrrð. Hvíld frá ysi og þysi hversdagslífsins er oft nauðsynleg. Þá getur verið notalegt að setjast í fjöru, slappa af og hlusta á náttúruhljóðin.

Steinshús
ByggðasöfnListasöfn / GalleríSérfræði- og atvinnuvegasöfnVestfirðir

Steinshús

Skáldið Steinn Steinarr hefur verið tal­inn helsta skáld módern­ismans hér á landi. Á sýningu sem opn­uð var í Steins­húsi í næsta ná­grenni við Naut­eyri (4 km frá vega­mótum við ...
Snjáfjallasetur
ByggðasöfnVestfirðirVesturland

Snjáfjallasetur

Snjáfjallasetur er í Dalbæ á Snæ­fjalla­strönd. Þar má sjá sýningu um Dranga­jökul og um horfna byggð í Snæ­fjalla- og Grunna­víkur­hreppum hinum fornu, um tón­skáldið Sig­valda Kalda­lóns ...
Byggðasafn Vestfjarða
ByggðasöfnSérfræði- og atvinnuvegasöfnVestfirðir

Byggðasafn Vestfjarða

Turnhús: Turnhúsið er stokkbyggt einlyft timburhús með risþaki, 19,01 að lengd og 10,24 m á breidd. Á miðju þaki er ferstrendur turn með píramítaþaki. Húsið stendur á steinhlöðnum sökkli, ...
Náttúrugripasafn Bolungarvíkur
NátturugripasöfnVestfirðir

Náttúrugripasafn Bolungarvíkur

Viltu skoða hvítabjörn eða kjálkabein úr stærstu skepnu sem lifað hefur á jörðinni? Hefur þú kannski meiri áhuga á að skoða fugla, egg, seli, refi, mýs, skeljar, steina eða stór ...
Ósvör Sjóminjasafn
ByggðasöfnVestfirðirVesturland

Ósvör Sjóminjasafn

Í Ósvör er 19. aldar verbúð, salthús, fiskhjallur og áraskipið Ölver með öllum búnaði. Safnvörður klæddur skinnklæðum sýnir aðbúnað sjómanna í veri auk tækja og tóla er notuð voru við ...
Safn Jóns Sigurðssonar
ByggðasöfnGarðar og athyglisverðir staðirKirkjurVestfirðir

Safn Jóns Sigurðssonar

Hrafnseyri við Arnarfjörð er fæðingastaður Jóns Sigurðssonar, sem fæddist þar 17. júní 1811. Jón Sigurðsson var óum­deilan­legur for­ingi Ís­lend­inga í sjálf­stæðis­bar­áttu þeirra undan ...
Minjasafn Egils Ólafssonar
ByggðasöfnVestfirðir

Minjasafn Egils Ólafssonar

Á Minja­safni Eg­ils Ól­afs­son­ar að Hnjóti við Ör­lygs­höfn er ein­stætt safn merki­legra muna frá sunn­an­verð­um Vest­fjörð­um sem segja sögu sjó­sókn­ar, land­bún­að­ar og dag­legs ...
Grasagarðar Vestfjarða
Garðar og athyglisverðir staðirVestfirðir

Grasagarðar Vestfjarða

Sýningarreiturinn er í miðbæ Bolungarvíkur (hjá Félagsheimilinu). Plöntunum hefur verið safnað á Vestfjörðum, þær merktar og ræktaðar áfram, en auk föstu sýningarinnar er nytjasýning þar sem ...
Minja- og handverks­húsið Kört
ByggðasöfnGarðar og athyglisverðir staðirListasöfn / GalleríNorðurlandVestfirðir

Minja- og handverks­húsið Kört

Minja- og handverks­húsið Kört er stað­sett í Tré­kyllisvík miðri. Þar er að finna fallegt safn með munum frá miðöldum til okkar tíma ásamt úrvali af fall­egu hand­verki og list­munum ...
Listasafn Samúels í Selárdal
Listasöfn / GalleríVestfirðir

Listasafn Samúels í Selárdal

Undan­farin ár hefur Félag um lista­safn Samú­els unnið að endur­reisn á styttum lista­­mannsins og byggingum. Við­gerðir eru langt komnar, en enn á eftir að ljúka við­gerðum á kirkjunni og ...