Vestfirðir

Víða á Vestfjörðum má finna alveg einstaka kyrrð. Hvíld frá ysi og þysi hversdagslífsins er oft nauðsynleg. Þá getur verið notalegt að setjast í fjöru, slappa af og hlusta á náttúruhljóðin.

Báta- og hlunnindasýning Reykhólum
ByggðasöfnSérfræði- og atvinnuvegasöfnVestfirðir

Báta- og hlunnindasýning Reykhólum

Á sýning­unni gefst fólki tæki­færi á að kynnast nýtingu hlunn­ind­a við Breiða­fjörð þar sem æðar­fuglinn hefur stóran sess og súð­byrðingur­inn sem ein­kenndi bátana á Breiða­firði hér ...
Litlibær í Skötufirði
ByggðasöfnVestfirðirVesturland

Litlibær í Skötufirði

Litlibær í Skötufirði var reistur árið 1895 úr timbri með steinhlöðnum veggjum upp að langhliðum og grasi á þökum. Þegar mest var bjuggu 20 manns í bænum, en búið var í honum fram til ...
Vindmylla í Vigur
ByggðasöfnSérfræði- og atvinnuvegasöfnVestfirðir

Vindmylla í Vigur

Eina varðveitta vindknúna kornmylla landsins sem reist var um 1860 en hefur síðan þá verið stækkuð og endurbætt.

...
Safnahúsið – Gamla Sjúkrahúsið á Ísafirði
BókasöfnByggðasöfnListasöfn / GalleríVestfirðir

Safnahúsið – Gamla Sjúkrahúsið á Ísafirði

Sjúkrahúsið var vígt 17. júní 1925 við hátíðlega athöfn. Guðmundur Björnsson landlæknir vígði húsið og Guðmundur E. Geirdal, skáld, hafði ort vígsluljóð og voru þau flutt og sungin við ...
Smiðjan á Þingeyri
ByggðasöfnSérfræði- og atvinnuvegasöfnVestfirðirVesturland

Smiðjan á Þingeyri

Vélsmiðja Guðmundar J Sigurðssonar & co. sem var stofnuð 1913.  Gamli hluti smiðjunnar þar sem renniverkstæði og málmsteypa er til húsa er enn að miklu leyti með upprunalegu ...
Sauðfjársetur á Ströndum
NátturugripasöfnSérfræði- og atvinnuvegasöfnVestfirðir

Sauðfjársetur á Ströndum

Sauð­fjár­setrið er skemmti­legt safn með fjöl­breytta af­þrey­ingu fyrir alla fjöl­skyld­una. Það er stað­sett í fél­ags­heim­ilinu Sæ­vangi rétt sunnan Hólma­víkur við þjóðveg 68. Munir ...