Vesturland

Vesturland er mjög aðgengilegt allt árið. Mikið úrval er á gistimöguleikum allt árið og sífellt bætast við nýir möguleikar á afþreyingu.

Snjáfjallasetur
ByggðasöfnVestfirðirVesturland

Snjáfjallasetur

Snjáfjallasetur er í Dalbæ á Snæ­fjalla­strönd. Þar má sjá sýningu um Dranga­jökul og um horfna byggð í Snæ­fjalla- og Grunna­víkur­hreppum hinum fornu, um tón­skáldið Sig­valda Kalda­lóns ...
Vatnasafn
NátturugripasöfnSérfræði- og atvinnuvegasöfnVesturland

Vatnasafn

VATNASAFN / LIBRARY OF WATER er langtíma verkefni skapað af Roni Horn í fyrrum bókasafni sjávarþorpsins Stykkishólms á Íslandi. Byggingin stendur á kletti með útsýni yfir hafið og þorpið. ...
Norska húsið
ByggðasöfnSérfræði- og atvinnuvegasöfnVesturland

Norska húsið

Norska húsið var reist árið 1832 af Árna Thorlacius kaupmanni og útgerðarmanni í Stykkishólmi. Norska húsið er nú í eigu Byggðasafns Snæfellinga og Hnappdæla. Á miðhæðinni hefur verið sett ...
Eldfjallasafnið í Stykkishólmi
NátturugripasöfnVesturland

Eldfjallasafnið í Stykkishólmi

Á Eldfjallasafninu í Stykkishólmi er alþjóðasafn af listaverkum, fornum og nýjum, sem sýna eldgos.  Einnig er hægt að skoða muni, forngripi og minjar úr einstöku safni Haraldar Sigurðssonar ...
Eiríksstaðir í Haukadal
ByggðasöfnVesturland

Eiríksstaðir í Haukadal

Gamlar íslenskar arf­sagnir herma að Eiríkur rauði hafi búið að Eiríks­stöðum í Hauka­dal. Eirík­ur rauði nam fyrstur manna land á Græn­landi eftir að hafa verið gerður út­lægur frá Ís­landi ...
Safnahús Borgarfjarðar
BókasöfnByggðasöfnSérfræði- og atvinnuvegasöfnVesturland

Safnahús Borgarfjarðar

Safnahús Borgarfjarðar - Börn í 100 ár – Ævintýri fuglanna Börn í 100 ár er einstök sýning um líf íslensku þjóðarinnar á 20. öld. Efnið er kynnt með nýstárlegri framsetningu á ljósmyndum og ...
Landnámssetur Íslands
ByggðasöfnVesturland

Landnámssetur Íslands

Í hinum fagra bæ Borgar­nesi er Landnáms­setur Íslands til húsa, mitt í sögu­sviði Egils­sögu einnar helstu landnámssögu Íslend­inga­­­sagna. Í setrinu eru tvær sýn­ing­ar. Í þeim er ...
Frystiklefinn
Listasöfn / GalleríSérfræði- og atvinnuvegasöfnVesturland

Frystiklefinn

Frystiklefinn er fjölnota leikhús og menningarmiðstöð í Rifi, 150 manna bæjarkjarna innan marka Snæfellsbæjar. Þetta 600 fm húsnæði, sem fyrr gengdi hlutverki rækjuvinnslu, gegnir nú ...
Pakkhúsið í Ólafsvík
ByggðasöfnSérfræði- og atvinnuvegasöfnVesturland

Pakkhúsið í Ólafsvík

Pakkhúsið í Ólafsvík, er eitt fárra verslunarhúsa frá 19. öld sem enn stendur.  Það var byggt árið 1844 og var friðað þann 31. ágúst 1970 af þáverandi menntamálaráðherra.  Pakkhúsið er ...
Sagnaseiður á Snæfellsnesi
Garðar og athyglisverðir staðirVesturland

Sagnaseiður á Snæfellsnesi

...sagnaþulir, sögufylgjur og svæðislóðsar taka glaðir á móti gestum á Snæfellsnesi...Sagnaþuli er hægt að heimsækja eða panta stefnumót á ákveðnum stað til að spjalla, heyra  fróðleik ...