Snjáfjallasetur er í Dalbæ á Snæfjallaströnd. Þar má sjá sýningu um Drangajökul og um horfna byggð í Snæfjalla- og Grunnavíkurhreppum hinum fornu, um tónskáldið Sigvalda Kaldalóns ...
VATNASAFN / LIBRARY OF WATER er langtíma verkefni skapað af Roni Horn í fyrrum bókasafni sjávarþorpsins Stykkishólms á Íslandi. Byggingin stendur á kletti með útsýni yfir hafið og þorpið. ...
Norska húsið var reist árið 1832 af Árna Thorlacius kaupmanni og útgerðarmanni í Stykkishólmi. Norska húsið er nú í eigu Byggðasafns Snæfellinga og Hnappdæla. Á miðhæðinni hefur verið sett ...
Á Eldfjallasafninu í Stykkishólmi er alþjóðasafn af listaverkum, fornum og nýjum, sem sýna eldgos. Einnig er hægt að skoða muni, forngripi og minjar úr einstöku safni Haraldar Sigurðssonar ...
Gamlar íslenskar arfsagnir herma að Eiríkur rauði hafi búið að Eiríksstöðum í Haukadal. Eiríkur rauði nam fyrstur manna land á Grænlandi eftir að hafa verið gerður útlægur frá Íslandi ...
Safnahús Borgarfjarðar - Börn í 100 ár – Ævintýri fuglanna
Börn í 100 ár er einstök sýning um líf íslensku þjóðarinnar á 20. öld. Efnið er kynnt með nýstárlegri framsetningu á ljósmyndum og ...
Í hinum fagra bæ Borgarnesi er Landnámssetur Íslands til húsa, mitt í sögusviði Egilssögu einnar helstu landnámssögu Íslendingasagna.
Í setrinu eru tvær sýningar. Í þeim er ...
Frystiklefinn er fjölnota leikhús og menningarmiðstöð í Rifi, 150 manna bæjarkjarna innan marka Snæfellsbæjar. Þetta 600 fm húsnæði, sem fyrr gengdi hlutverki rækjuvinnslu, gegnir nú ...
Pakkhúsið í Ólafsvík, er eitt fárra verslunarhúsa frá 19. öld sem enn stendur. Það var byggt árið 1844 og var friðað þann 31. ágúst 1970 af þáverandi menntamálaráðherra. Pakkhúsið er ...
...sagnaþulir, sögufylgjur og svæðislóðsar taka glaðir á móti gestum á Snæfellsnesi...Sagnaþuli er hægt að heimsækja eða panta stefnumót á ákveðnum stað til að spjalla, heyra fróðleik ...