Vesturland

Vesturland er mjög aðgengilegt allt árið. Mikið úrval er á gistimöguleikum allt árið og sífellt bætast við nýir möguleikar á afþreyingu.

Sögumiðstöðin Grundarfirði
BókasöfnByggðasöfnSérfræði- og atvinnuvegasöfnVesturland

Sögumiðstöðin Grundarfirði

Sögumiðstöðin GrundarfirðiInnan dyra Sögumiðstöðvarinnar er bókasafn bæjarins,  Upplýsingamiðstöð Grundarfjarðar, Bæringsstofa og  lítið sögusafn Sögumiðstöðvarinnar þar sem skoða  má ...
Ósvör Sjóminjasafn
ByggðasöfnVestfirðirVesturland

Ósvör Sjóminjasafn

Í Ósvör er 19. aldar verbúð, salthús, fiskhjallur og áraskipið Ölver með öllum búnaði. Safnvörður klæddur skinnklæðum sýnir aðbúnað sjómanna í veri auk tækja og tóla er notuð voru við ...
Bjarnarhöfn – hákarlasafn
ByggðasöfnSérfræði- og atvinnuvegasöfnVesturland

Bjarnarhöfn – hákarlasafn

Bjarnarhöfn er vel tekið á móti gestum með persónulegri leiðsögn um Hákarlasafnið og er öllum gefið smakk af hákarlinum. Á safninu er sagt frá sögu, veiðum og verkun hákarlsins. Einnig er ...
Sjómannagarðurinn
ByggðasöfnGarðar og athyglisverðir staðirSérfræði- og atvinnuvegasöfnVesturland

Sjómannagarðurinn

Sjóminjasafnið á Hellissandi er í Sjómannagarðinum við Sandahraun. Í safninu eru áraskipin, áttæringurinn Bliki smíðaður árið 1826 og Ólafur Skagfjörð smíðaður árið 1875. Þar er einnig ...
Landbúnaðarsafn Íslands
ByggðasöfnSérfræði- og atvinnuvegasöfnVesturland

Landbúnaðarsafn Íslands

Land­búnaðar­safn Ís­lands gerir sögu land­bún­að­ar skil með áherslu á tíma­bilið frá byrjun tækni­aldar. Ný þróun­ar­sýning safns­ins var opnuð í Hall­dórs­fjósi haustið 2014. Þar má sjá ...
Geitfjársetur íslands
NátturugripasöfnVesturland

Geitfjársetur íslands

Geit­ur og kið­ling­ar taka vel á móti gest­um sem fá fræðslu um þær og af­urð­ir þeirra. Hægt er að taka geit­ur í fóstur til að taka þátt í vernd­un ís­lenska geita­stofns­ins. Sal­erni, ...
Leifsbúð
ByggðasöfnVesturland

Leifsbúð

Í gamla Kaupfélagshúsinu við smábátahöfnina í Búðardal er sögusýning um landafundi vík­inga í Vesturheimi, upplýsingamiðstöð ferðamanna og notalegt kaffihús. ...
Litlibær í Skötufirði
ByggðasöfnVestfirðirVesturland

Litlibær í Skötufirði

Litlibær í Skötufirði var reistur árið 1895 úr timbri með steinhlöðnum veggjum upp að langhliðum og grasi á þökum. Þegar mest var bjuggu 20 manns í bænum, en búið var í honum fram til ...
Smiðjan á Þingeyri
ByggðasöfnSérfræði- og atvinnuvegasöfnVestfirðirVesturland

Smiðjan á Þingeyri

Vélsmiðja Guðmundar J Sigurðssonar & co. sem var stofnuð 1913.  Gamli hluti smiðjunnar þar sem renniverkstæði og málmsteypa er til húsa er enn að miklu leyti með upprunalegu ...
Reykholtskirkja
KirkjurVesturland

Reykholtskirkja

Reykholtskirkja í Borgarfirði er gott dæmi um timburkirkju með þakturni. Kirkja var reist á árunum 1886-87 af forsmiðnum Ingólfi Guðmundssyni. Form kirkjunnar er undir áhrifum frá ...