Vesturland

Vesturland er mjög aðgengilegt allt árið. Mikið úrval er á gistimöguleikum allt árið og sífellt bætast við nýir möguleikar á afþreyingu.

Ólafsdalur í Gilsfirði; 1000 ára saga
ByggðasöfnGarðar og athyglisverðir staðirSérfræði- og atvinnuvegasöfnVesturland

Ólafsdalur í Gilsfirði; 1000 ára saga

Ný­fundið lang­hús og aðrar bygg­ingar frá 9.-10. öld (víkinga­tíma)!Fyrsti búnaðar­skóli á Íslandi (1880-1907) og einn merk­asti staður í land­búnaðar­sögu Íslands. Glæsi­legt skóla­hús ...
Byggðasafnið í Görðum Akranesi
ByggðasöfnVesturland

Byggðasafnið í Görðum Akranesi

Áhugavert safn um sögu byggð­ar, at­vinnu og mann­lífs á Akra­nesi og nær­sveit­um með áherslu á sjávar­út­veg. Auk þess bjóð­um við upp á:Eldsmiðju Íþróttasafn Íslands Ýmsar ...
Skógræktin – þjóðskógarnir
AusturlandGarðar og athyglisverðir staðirNorðurlandReykjanesSuðurlandVesturland

Skógræktin – þjóðskógarnir

Þjóðskógarnir-opnir alla daga, allan ársins hringÍ þjóðskógunum er skjól sama hvernig viðrar og nýtt ævintýri leynist á bakvið hvert tréSuðurland:Þingvellir ...
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull
Garðar og athyglisverðir staðirVesturland

Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull

Þjóð­garð­ur­inn Snæ­fells­jök­ull var stofn­að­ur 28. júní árið 2011 í þeim til­gangi að vernda bæði sér­stæða nátt­úru svæðis­ins og merki­legar sögu­leg­ar minjar. Strönd Snæ­fells­ness ...
Byggðasafn Dalamanna
ByggðasöfnSérfræði- og atvinnuvegasöfnVesturland

Byggðasafn Dalamanna

​Á safninu er fjölbreytni í hávegum höfð og til sýnis eru allt frá saumnál til baðstofu. Flestar sýningar safnsins tengjast daglegu lífi Dalamanna frá tímum gamla sveitasamfélagsins, en ...
Snorrastofa – menningar- og miðaldasetur í Reykholti
ByggðasöfnKirkjurVesturland

Snorrastofa – menningar- og miðaldasetur í Reykholti

Snorra­stofa er stofnuð í minningu Snorra Sturlu­sonar, merkasta sagna­­ritara landsins, höfðingja og lög­sögu­­manns, sem settist að í Reyk­holti 1206 og var veginn þar haustið 1241. ...