Davíð Stefánsson Memorial Museum
Akureyri Byggðasöfn Norðurland Sérfræði- og atvinnuvegasöfn

Davíðshús

Davíðshús – Í grænum hlíðum Akur­eyrar rétt ofan við Amts­bóka­safnið er hús sem reist var árið 1944 af einu ást­sæl­asta skáldi Ís­lendinga, Davíð Stefáns­syni frá Fagra­skógi, sem bjó þar til dánar­dags 1964. Davíð var sann­kallaður fagur­keri og safn­ari af guðs náð. Húsa­kynnin bera smekk­vísi hans glöggt merki, full af bókum, lista­verkum og per­sónu­legum mun­um, eins og hann skildi við árið 1964, næstum eins og hans sé að vænta innan skamms.

Heimilisfang

Bjarkarstígur 6
600 Akureyri
462-4162

minjasafnid@minjasafnid.is

minjasafnid.is

Samfélagsmiðlar

You Recently Viewed ...

Steinshús

Norðurslóð

Snjáfjallasetur

library of water

Vatnasafn

norwegian house

Norska húsið