Ghost Centre, The
Garðar og athyglisverðir staðir Suðurland

Draugasetrið

Drauga­setrið er stað­sett á þriðju hæð Menn­ing­ar­ver­stöð­var­inn­ar á Stokks­eyri. Gest­ir safns­ins fá að kynn­ast nokkr­um af fræg­ustu draug­um ís­lands­sög­unn­ar og upp­lifa sögurn­ar um þá í 1.000 m² völ­und­ar­húsi. Hver gest­ur fær lít­inn iPod sem inni­held­ur 24 ramm­ís­lensk­ar drauga­sög­ur og inní safn­inu sjálfu eru 24 her­bergi. Á drauga­barn­um situr Brenni­víns­draug­ur­inn uppi í einu horn­inu og fylg­ist með gest­um og gang­andi. Þorir þú? Á fyrstu hæð húss­ins er að finna Álfa,- og norð­ur­ljósa­safn­ið en þar fá gest­ir að skyggn­ast inní heim álfa ásamt því að sjá norð­ur­ljós­in í allri sinni dýrð í um 200 m² vetr­ar­rríki.

Heimilisfang:
Hafnargata 9,
825 Stokkseyri,
483 1202

draugasetrid@draugasetrid.is
draugasetrid.is

Samfélagsmiðlar:

You Recently Viewed ...

local storytellers of arnastapi

Sagnaseiður á Snæfellsnesi

The Jón Sigurdsson Museum

Safn Jóns Sigurðssonar

Raufar­hóls­hellir

Lava

The Westfjords Botanical Gardens

Grasagarðar Vestfjarða