French Fishermen in Iceland
Austurland Byggðasöfn Sérfræði- og atvinnuvegasöfn

Frakkar á Íslandsmiðum

Frakkar á Íslandsmiðum
Nýtt og afar glæsi­legt safn helgað arf­leifð franskra skútu­sjó­manna á Ís­landi. Safnið er hluti af Frönsku húsunum á Fáskrúðs­firði og tengir skemmti­lega saman Franska spít­alann og Læknis­húsið. Aðal­hönnuður safna­sýninga er Árni Páll Jóhanns­son, leik­mynda­hönnuður.

Heimilisfang:
Hafnargata 12,
750 Fáskrúðsfjörður
4751170

sofn@fjardabyggd.is
fjardabyggd.is

Samfélagsmiðlar:

You Recently Viewed ...

Steinshús

Norðurslóð

Snjáfjallasetur

library of water

Vatnasafn

norwegian house

Norska húsið