The Westfjords Botanical Gardens
Garðar og athyglisverðir staðir Vestfirðir

Grasagarðar Vestfjarða

Sýningarreiturinn er í miðbæ Bolungarvíkur (hjá Félagsheimilinu). Plöntunum hefur verið safnað á Vestfjörðum, þær merktar og ræktaðar áfram, en auk föstu sýningarinnar er nytjasýning þar sem hægt er að kynna sér nytsemi plantna til kukls, lækninga, matar eða annarra hluta. Nöfn eru á íslensku, ensku og þýsku.

Heimilisfang:

Aðalstræti 21
415 Bolungarvík
456-7207

grasagardar@grasagardar.is

grasagardar.is

Samfélagsmiðlar:

You Recently Viewed ...

Steinshús

Snjáfjallasetur

local storytellers of arnastapi

Sagnaseiður á Snæfellsnesi

The Westfjords Heritage Museum

Byggðasafn Vestfjarða

bolungarvik

Náttúrugripasafn Bolungarvíkur