The Botannical garden in Hveragerði
Garðar og athyglisverðir staðir Suðurland

Hveragarðurinn

Skrúðgarðurinn markast af Breiðumörk, Skólamörk og Varmá. Ræktun skrúðgarðs hófst þar árið 1983 og er þar nú fallegur gróður með leiksvæði, bekkjum og borðum sem ferðamenn geta nýtt sér til útivistar. Á bakka Varmár neðan við Reykjafoss má sjá leifar af gömlum húsgrunni. Grunnurinn markar upphaf byggðar í Hveragerði því þar var ullarverksmiðja sem reist var árið 1902 og nýtti fallorku fossins. Innar í Varmárgilinu eru uppistandandi veggir rafstöðvar sem gerð var árið 1929. Þaðan má rekja undirstöður fallstokksins að heillegristíflunni neðan Hverahvamms. Nýr og flottur göngustígur liggur meðfram Varmánni þar sem má sjá gamla húsgrunninn. Í gilinu eru hinar fegurstu litasamsetningar og hveralandslag sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara.

Heimilisfang:
Hveramörk 13,
810 Hveragerði
483 4601

tourinfo@hveragerdi.is
hveragerdi.is

Samfélagsmiðlar:

You Recently Viewed ...

local storytellers of arnastapi

Sagnaseiður á Snæfellsnesi

The Jón Sigurdsson Museum

Safn Jóns Sigurðssonar

Raufar­hóls­hellir

Lava

The Westfjords Botanical Gardens

Grasagarðar Vestfjarða