Women’s Book Lounge
Bókasöfn Suðurland

Konubókastofa

Á Konu­bóka­stofu er hægt að kynna sér efni sem ís­lenskar konur hafa skrifað. Skáld­sögur, ljóð, tíma­rit, fræði­bækur, ævi­sögur, barna­bækur, handa­vinnu­bækur, blöð og fleira. Elsta bókin er frá árinu 1886. Hún heitir Leiðar­vísir til að nema ýmsar kven­legar hann­yrðir. Konu­bóka­stofa vinnur að varð­veislu og fræðslu. Opnir við­burðir er haldnir nokkrum sinnum á ári þar em verk höf­unda og fræði­manna eru kynnt á ýmsan hátt. Heim­sókn í Konu­bóka­stofu er gjald­frjáls en frjáls fram­lög eru vel þegin.

Heimilisfang:
Túngötu 40,
820 Eyrarbakka,
8620110

konubokastofa@konubokastofa.is
konubokastofa.is

Samfélagsmiðlar:

Facebook

You Recently Viewed ...

Borgarfjörður Museum

Safnahús Borgarfjarðar

The Saga Center Grundarfjörður

Sögumiðstöðin Grundarfirði

Raufar­hóls­hellir

Lava

Dalvík Library

Bókasafn Dalvíkurbyggðar