Byggðasöfn Reykjavik

Landnámssýningin

Landnámssýningin byggir á skálarúst sem varðveitt er á upprunalegum stað. Með túlkun á fornminjum er ljósi varpað á líf og til­veru fyrstu íbúa Reykjavíkur og tengsl þeirra við umhverfið í nýju landi. Sýningin er einstæð sýn á elstu sögu Íslandsbyggðar. Á sýningunni er leiksvæði sem sérsniðið er fyrir börn.

Heimilisfang:

Aðalstræti 16
101 Reykjavík
411-6300

settlementexhibition@reykjavik.is

reykjavikcitymuseum.is

Samfélagsmiðlar:

Facebook

You Recently Viewed ...

Steinshús

Norðurslóð

Snjáfjallasetur

norwegian house

Norska húsið

Eiríksstaðir í Haukadal